Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1965
168,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sérinngangur
Lýsing
Ásvegur 13 efri hæð - Skemmtileg 4ra herbergja efri hæð með sér inngangi í tvíbýlishúsi á Brekkunni - stærð 168,4 m²
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Inngangshæð: Forstofa.
Efri hæð: Gangur, eldhús, stofa, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Kjallari: Tvær geymslur, önnur köld, sér þvottahús og sameiginleg inngangur.
Forstofa er með dúk á gólfi. Steyptur bogadreginn og parket lagður stigi er úr forstofunni og upp á hæðina. Einnig er steyptur lakkaður stigi niður í kjallara.
Eldhús hefur verið endurnýjað, þar er tvílit innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi og vínyl flísar á gólfi. Ísskápur er innbyggður í innréttingu og fylgir með við sölu eignar. Hurð er út úr eldhúsinu til vesturs á timbur svalir.
Stofa er með parketi á gólf og gluggum til tveggja átta. Búið er að opna á milli eldhúss og stofu og eru rennihurðar til að loka á milli.
Gangur er með parketi á gólfi og hvítum skápum sem fylgja með við sölu eignar. Af ganginum er hurð út á steyptar suðaustur svalir.
Svefnherbergin eru þrjú, tvö með plast parketi á gólfi og eitt með dúk. Fataskápar eru í tveimur herbergjum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað, þar eru flísar á gólfi og veggjum, spónlögð eikar innrétting, upphengt wc, sturtuklefi og opnanlegur gluggi.
Sér þvottahús er í kjallaranum, þar er lakkað gólf, eldri innrétting, skolvaskur og gluggi.
Tvær geymslur eru í kjallaranum, ein köld með lökkuð gólfi og hillum og önnur mjög rúmgóð með plast parketi á gólfi og opnanlegum glugga.
Annað
- Tvennar svalir.
- Gólfhiti er í eldhúsi og baðherbergi.
- Búið er að endurnýja hluta af gluggum.
- Nýleg rafmagnstafla staðsett í sameign í kjallara.
- Geymsluskúr á lóð fylgir með við sölu eignar.
- Eitt bílastæði fylgir eigninni. Búið er að leggja út fyrir tengli fyrir rafbíl.
- Lóð er í sameign og óskipt.
- Eignin er í leigu til 31.12.2025
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Inngangshæð: Forstofa.
Efri hæð: Gangur, eldhús, stofa, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Kjallari: Tvær geymslur, önnur köld, sér þvottahús og sameiginleg inngangur.
Forstofa er með dúk á gólfi. Steyptur bogadreginn og parket lagður stigi er úr forstofunni og upp á hæðina. Einnig er steyptur lakkaður stigi niður í kjallara.
Eldhús hefur verið endurnýjað, þar er tvílit innrétting með góðu skápa- og bekkjarplássi og vínyl flísar á gólfi. Ísskápur er innbyggður í innréttingu og fylgir með við sölu eignar. Hurð er út úr eldhúsinu til vesturs á timbur svalir.
Stofa er með parketi á gólf og gluggum til tveggja átta. Búið er að opna á milli eldhúss og stofu og eru rennihurðar til að loka á milli.
Gangur er með parketi á gólfi og hvítum skápum sem fylgja með við sölu eignar. Af ganginum er hurð út á steyptar suðaustur svalir.
Svefnherbergin eru þrjú, tvö með plast parketi á gólfi og eitt með dúk. Fataskápar eru í tveimur herbergjum.
Baðherbergi hefur verið endurnýjað, þar eru flísar á gólfi og veggjum, spónlögð eikar innrétting, upphengt wc, sturtuklefi og opnanlegur gluggi.
Sér þvottahús er í kjallaranum, þar er lakkað gólf, eldri innrétting, skolvaskur og gluggi.
Tvær geymslur eru í kjallaranum, ein köld með lökkuð gólfi og hillum og önnur mjög rúmgóð með plast parketi á gólfi og opnanlegum glugga.
Annað
- Tvennar svalir.
- Gólfhiti er í eldhúsi og baðherbergi.
- Búið er að endurnýja hluta af gluggum.
- Nýleg rafmagnstafla staðsett í sameign í kjallara.
- Geymsluskúr á lóð fylgir með við sölu eignar.
- Eitt bílastæði fylgir eigninni. Búið er að leggja út fyrir tengli fyrir rafbíl.
- Lóð er í sameign og óskipt.
- Eignin er í leigu til 31.12.2025
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. feb. 2023
51.950.000 kr.
64.000.000 kr.
168.4 m²
380.048 kr.
19. maí. 2017
25.650.000 kr.
35.500.000 kr.
168.4 m²
210.808 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025