Lýsing
Rúmgóða og vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í vel staðsettu fjölbýlishúsi í Fosslandinu. Birt stærð eignar samkvæmt HMS er 79 fm og þar af er íbúðarhluti er 73,1 fm og geymsla 5,9 fm. Hellulögð verönd í bakgarði fyrir utan stofu. Mögulegt er að nýta geymslu innan íbúðar sem herbergi.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX
TILVALIN FYRSTU KAUP
Eignin skiptist í anddyri, gang, eldhús, baðherbergi, eitt svefnherbergi, í alrými er eldhúsi og stofu / borðstofa, geymsla / herbergi innan íbúðar og sérgeymsla í kjallara.
Nánari lýsing :
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskáp.
Stofa / borðstofa: Í alrými er björt og rúmgóð stofa / borðstofa með útgengi út á 21,2 fm. suðurvestur verönd, flísar á gólfi.
Eldhús: Í alrými með góðri innréttingu, ofn í vinnuhæð, keramik helluborð og vifta, flísar milli skápa, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum.
Geymsla / herbergi: Inna af forstofur er geymsla sem hægt er að nota sem herbergi, niðurfall í gólfi, gluggi, flísar á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítum innréttingum og innréttingu fyrir þvottavél, sturta, flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla: Sérgeymsla 5,9 fm (merkt 00-09) sem staðsett er í kjallara.
Sameign: Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Lóð: Eignarlóð 3040,6 fm.
Húsið: Er byggt 2002 og í húsinu eru tuttugu íbúðir.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Falleg eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 79.980,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.