Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2004
71,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Lyfta
Lýsing
Fasteignasalan Heimaland ehf. og kynnir í einkasölu rúmgóða 2ja herbergja íbúð á annari hæð með sér inngangi af svölum í lyftuhúsi. Þvottaherbergi innan íbúðar og sér geymsla í sameign. Viðhaldslétt álklætt fjölbýli með góðum bílastæðum. Góð íbúð sem vert er að skoða. Eignin Fossvegur 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-3406, birt stærð 71.9 fm þar af 6 fm sér geymsla í sameign. Tiltölulega tutt ganga í rómaða miðbæ Selfoss, leikskóla, grunnskóla og FSU, framhaldsskólann
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, í síma 897-7027, tölvupóstur snorri@heimaland.is. og Guðný Guðm., lögg. fasteigna- og skipasali 821-6610 gudny@heimaland.is
Íbúð:
Eldhús er opið við stofu með ljósri viðarinnréttingu, uppþvottavél, og keramik helluborði, og viftu.
Forstofa er björt með ljósum flísum á gólfi og fataskáp upp í loft.
Stofan er björt og rúmgóð með útgengi á vestur svalir.
Gott svefnherbergi með ljósum viðarskápum upp í loft og yfir heilann vegg.
Baðherbergi nýlegur sturtuklefi, vaskur í snyrtilegri innréttingu. Hvít baðtæki.
Þvottaherbergi er sér innaf baðherberginu með skolvaski í borði.
Ljós sambærilegur viður í Innréttingum, fataskápum og innihurðum. Sandlitað parket á herbergis- og stofu- og eldhúsgólfi. Flísar á forstofu, baðherbergi og þvottaherbergi.
Sameign: Hjóla og vagnageymsla, Sérstætt bjart stigahús með lyftu.
Hús: er viðhaldslétt með álklæðningu og viðarklæðningu.
Lóð: er hellulögð og steypt framantil með góðum bílastæðum. Grasflatir til hliðar og bakatil.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskildu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, í síma 897-7027, tölvupóstur snorri@heimaland.is. og Guðný Guðm., lögg. fasteigna- og skipasali 821-6610 gudny@heimaland.is
Íbúð:
Eldhús er opið við stofu með ljósri viðarinnréttingu, uppþvottavél, og keramik helluborði, og viftu.
Forstofa er björt með ljósum flísum á gólfi og fataskáp upp í loft.
Stofan er björt og rúmgóð með útgengi á vestur svalir.
Gott svefnherbergi með ljósum viðarskápum upp í loft og yfir heilann vegg.
Baðherbergi nýlegur sturtuklefi, vaskur í snyrtilegri innréttingu. Hvít baðtæki.
Þvottaherbergi er sér innaf baðherberginu með skolvaski í borði.
Ljós sambærilegur viður í Innréttingum, fataskápum og innihurðum. Sandlitað parket á herbergis- og stofu- og eldhúsgólfi. Flísar á forstofu, baðherbergi og þvottaherbergi.
Sameign: Hjóla og vagnageymsla, Sérstætt bjart stigahús með lyftu.
Hús: er viðhaldslétt með álklæðningu og viðarklæðningu.
Lóð: er hellulögð og steypt framantil með góðum bílastæðum. Grasflatir til hliðar og bakatil.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald kaupanda er skv. verðskrá.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskildu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Heimaland hvetur því viðskiptavini sína og væntanlega kaupendur af fasteignum að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir tilboðsgerð eða eftir atvikum fyrir kaupsamningsgerð. Ef þurfa þykir ættu væntanlegir kaupendur að leita til þar til bærra sérfræðinga um aðstoð við slíka skoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. jún. 2022
27.700.000 kr.
37.000.000 kr.
71.9 m²
514.604 kr.
24. apr. 2018
19.200.000 kr.
23.000.000 kr.
71.9 m²
319.889 kr.
3. jún. 2008
13.865.000 kr.
17.900.000 kr.
71.9 m²
248.957 kr.
10. mar. 2008
13.865.000 kr.
861.250.000 kr.
3790.6 m²
227.207 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024