Lýsing
Einstaklega falleg, rúmgóð og björt tveggja herbergja útsýnis íbúð með sérinngangi á besta stað í Áslandi.
Glæsileg og björt 75,8 fm útsýnisíbúð með sérinngangi í Áslandshverfi, Hafnarfirði
Einstaklega björt, falleg og rúmgóð íbúð á efri hæð í litlu tveggja hæða fjölbýlishúsi, staðsett á frábærum stað í fjölskylduvænu hverfi. Eignin státar af stórbrotnu útsýni og góðri skiptingu rýma.
Nánari upplýsingar veitir Berglind í síma 865-1125 og á netfanginu berglindoskalfreds@gmail.com
Helstu kostir eignarinnar
✅ Sérinngangur – aukið næði og þægindi
✅ Glæsilegt útsýni – fjallasýn og rólegt umhverfi með leikvelli í bakgarðinum.
✅ Einstaklega björt íbúð – Stórir gluggar gera íbúðina bjarta og fallega
✅ Rúmgott svefnherbergi með góðu skápaplássi
✅ Rúmgott þvottahús innan íbúðar
✅ Svalir
✅ Tvö sérmerkt bílastæði
Skipulag eignarinnar
Forstofa – Flísalögð með góðum skáp.
Lítill gangur – Tengir saman rými eignarinnar.
Hjónaherbergi – Rúmgott með fataskáp.
Þvottahús/geymsla – Rými sem nýtist vel, bæði fyrir þvott og geymslu.
Baðherbergi – Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu og falleg innrétting.
Stofa og borðstofa – Bjart og rúmgott opið rými með útgengi á svalir og glæsilegu útsýni.
Eldhús – Falleg eikarinnrétting og góð aðstaða með borðkrók.
Sérgeymsla í kjallara - auk sameiginlegrar hjólageymslu.
Viðarparket og flísar á gólfum.
Staðsetning í fjölskylduvænu hverfi, stutt í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir.
Þetta er virkilega falleg eign á vinsælum stað með einstöku útsýni!
Nánari upplýsingar veitir
Berglind Osk Alfreðsdóttir - sími: 865-1125
Netfang: berglindoskalfreds@gmail.com
Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
Vegna auglýsingar á vefsvæðinu fasteignir.is:
Eigendur auglýsa eign sína sjálfir án milligöngu og finna til kaupendur. Eigendur tryggja að löggiltur fasteignasali (eða aðili með löggildingu til að annast milligöngu um sölu fasteigna og skipa) annist milligöngu þegar kemur að kauptilboði og / eða kaupsamningsgerð vegna auglýsingar á vefsvæði Vísis (fasteignir.is). Þessi aðili mun þá sjá um skjalagerð, þ.m.t. söluyfirlit, kauptilboð, kaupsamning, veðleyfi og afsal, eftir því sem við á hverju sinni, og sjá um að annast viðskiptin í samræmi við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Þannig er tryggt að varnir gegn peningaþvætti séu virtar og að réttarstaða kaupanda og seljanda er glögg.
Eigendur geta nýtt sér umrædda þjónustu hjá samstarfsaðila e-fasteigna, PRIMA fasteignasölu, en það er ekki skilyrði fyrir notkun kerfisins og stendur aðilum aðeins til boða ef hún hentar öllum hlutaðeigandi.
Verðskrá þjónustunnar er aðgengileg á vef e-fasteigna.