Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Upplýsingar
svg
Byggt 1991
svg
123,3 m²
svg
2 herb.
svg
3 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur

Lýsing

Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Virkilega vandað sumarhús á eignarlóð með hitaveitu í landi Munaðarness í Borgarfirði.

Eignin samanstendur af forstofu, 3 svefnherbergjum, baðherbergi, gestasnyrting, stofa, borðstofa og eldhús. 

Einnig er um 37 fm bílskúr með steyptu gólfi, rafdrifinni flekahurð og gestasnyrtingu.

Lóðin er 5.000 fm að stærð, eignarlóð sem er mjög gróin með miklu skjóli, góðar verandir á mörgum hliðum, heitur pottur og gott bílastæði.

Eignin er í skipulagðri frístundahúsabyggð með lokuðu hliði með aðgangsstýringu.

Skráð stærð eignar skv. fasteignayfirliti eru 123,3 fm alls.

Húsið er byggt var byggt 1991, á steyptum sökkli en bílskúrinn er frá 2013.

Bókið skoðun hjá Hrannari á hrannar@domusnova.is

Nánari lýsing:
Heimreið - keyrt um fallegt járnhlið upp að húsinu um malarveg, góð bílastæði og fallegur gróður á báða vegu.
Bilskúr - er um 37 fm að stærð, steypt gólf, rafrdirifin flekahurð og gestasalerni.
Forstofa - með fatahengi og flísum á gólfi.
Svefnherbergi - með tveimur gluggum og parketi á gólfi.
Baðherbergi - með sturtuklefa, upphengdu salerni, innréttingu með vaski og hirslum, flísar á gólfi.
Svefnherbergi - mjög rúmgott með gluggum á tveimur hliðum, fataskáp og parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa - rúmgóð með miklum gluggum og fallegu útsýni, parket á gólfi. Gengið út á verönd úr borðstofu/eldhúsi.
Eldhús - opið við stofu og borðstofu, góðir og bjartir gluggar, útsýni, L innrétting með plássi fyrir einfaldan ísskáp, tengi fyrir uppþvottavél, helloborði, bakaraofni í vinnuhæð og góðu bekkjarplássi.
Gestaálma - innheldur rúmgott svefnherbergi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og gestasalerni.
Lóð - mjög gróín eignarlóð, 5.000 fm að stærð með miklum pallasvæðum á pöllum með stigum á milli svæða og niður að heitum potti við bílskúr.
Geymslur - eru góðar, ein inntaksgeymsla undir húsinu, önnur við heita pott, háaloft í bílskúr og undir verönd að hluta.

Virkilega vandað hús sem er vel byggt og fengið toppviðhald í gegnum árin. Aðeins er um rúmlega klukkustundarakstur frá höfuRafðborgarsvæðinu í léttri umferð.

Helstu rekstartölur:
Rafmagn er u.þ.b. = 100.000 kr á ári (miðað við núverandi notkun).
Hitaveita er u.þ.b. = 80.000 kr á ári  (miðað við núverandi notkun).
Fasteignagjöld 2024 = 204.427 kr árið.
Vegasjóður félags fyrir 2024 = 25.000 kr árið.
Félagsgjald sumarhúsafélag 2024 = 12.000 kr árið.
Tryggingar geta verið frá 35.000 kr og upp í 120.000 kr árið, allt eftir hvernig trygging er tekin og hvaða kjör hver viðskiptavinur hefur.

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is

Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone
Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone