Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
155,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 20. mars 2025
kl. 17:00
til 17:30
Jason sýni - Opið hús: Smyrilshlíð 15, 102 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 05 17. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 20. mars 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 kynna glæsilega íbúð á efstu hæð við Smyrilshlíð 15. 3ja herbergja íbúð með bílskúr. Eignin er með svölum til suðurs og einnig stórum þakgarði með heitum potti. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og Þórhallur Biering, í síma 896-8232, tölvupóstur thorhallur@betristofan.is .
Nánari lýsing: Íbúð á 5. hæð. Komið inní anddyri með fataskápum. Gangur/hol. Gólfhiti er í íbúðinni. Tvö svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með sturtu og með möguleika á þvottaaðstöðu. Stofa og eldhús í opnu rými. Aukin lofthæð, gólfsíðir gluggar, Miele tæki, terrazzo kvartssteinn á borðum. Ljósahönnun frá LUMEX. Smyrilshlíð 15, íbúð 05-17 er skráð. Þakgarður með geymslu sem búið er að útbúa þvottaherbergi.
Bílskúr í bílageymslu merkt C-23 er 45,9 fm ásamt 30 fm geymslu. Innan geymslu hefur verið útbúin skrifstofu- sjónvarpsaðstaða og klósett. Skv. HMS er íbúðin skráð 110 fermetrar en er í raun um 155 fm.
Hjóla og vagnageymslur.
Sjón er sögu ríkari. Lokaður garður.
Um svæðið og nærliggjandi: Miðbærinn er í göngufæri og því yndislegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sund eða niður á Tjörn. Íþróttaaðstaða Vals er við Hlíðarenda svæðið því stutt að fara fyrir börn og unglinga sem búa á svæðinu. Gönguleiðir um Öskjuhlíðina og fleirra.
Nánari upplýsingar veita:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Þórhallur Biering, í síma 896-8232, tölvupóstur thorhallur@betristofan.is .
Nánari lýsing: Íbúð á 5. hæð. Komið inní anddyri með fataskápum. Gangur/hol. Gólfhiti er í íbúðinni. Tvö svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með sturtu og með möguleika á þvottaaðstöðu. Stofa og eldhús í opnu rými. Aukin lofthæð, gólfsíðir gluggar, Miele tæki, terrazzo kvartssteinn á borðum. Ljósahönnun frá LUMEX. Smyrilshlíð 15, íbúð 05-17 er skráð. Þakgarður með geymslu sem búið er að útbúa þvottaherbergi.
Bílskúr í bílageymslu merkt C-23 er 45,9 fm ásamt 30 fm geymslu. Innan geymslu hefur verið útbúin skrifstofu- sjónvarpsaðstaða og klósett. Skv. HMS er íbúðin skráð 110 fermetrar en er í raun um 155 fm.
Hjóla og vagnageymslur.
Sjón er sögu ríkari. Lokaður garður.
Um svæðið og nærliggjandi: Miðbærinn er í göngufæri og því yndislegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sund eða niður á Tjörn. Íþróttaaðstaða Vals er við Hlíðarenda svæðið því stutt að fara fyrir börn og unglinga sem búa á svæðinu. Gönguleiðir um Öskjuhlíðina og fleirra.
Nánari upplýsingar veita:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Þórhallur Biering, í síma 896-8232, tölvupóstur thorhallur@betristofan.is .
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. jún. 2021
64.000.000 kr.
82.400.000 kr.
110.7 m²
744.354 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025