Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson
Vista
svg

220

svg

201  Skoðendur

svg

Skráð  22. mar. 2025

atvinnuhúsnæði

Fálkagata 2 Reykjavík

107 Reykjavík

Tilboð

Fasteignanúmer

F2028588

Fasteignamat

69.700.000 kr.

Brunabótamat

79.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1929
svg
179,1 m²
svg
2 herb.

Lýsing

Fasteignamiðstöðin kynnir eignina Fálkagata 2 , 107 Reykjavík, fasteignanúmer 202-8588 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.
Um er að ræða verslunarhúsnæði, Fálkagata 2, 107 Reykjavík. 
Húsnæðið stendur á horni Fálkagötu og Suðurgötu. 
Í dag er aðalaðkoman við Suðurgötu en einnig er aðkoma við Fálkagötu.  
Húsnæðið er að mestu tvö stór rými sem tengjast saman með tröppum (pallbygt).
Neðri pallur er að mestu eitt stórt rými, frá neðri palli er aðgengi að sameign og einnig eru þar töppur niður í kjallara. 
Efri pallur er að mestu eitt stórt rými, móttaka, auk salernis og er aðalaðkoma (ingangur) í þeim hluta. 
Í kjallara eru tvö rými sem nýtt eru undir eldhús starfsmanna og lager.
Verslun 179.7 m2. Vörugeymsla 32.8 m2. Sameign 38,2 m2  
Húsnæðið er allt mjög upprunalegt. Veðbandalaus eign. 
Húsnæðið er útleigt undir rekstur prentstofu (Háskólaprent). Leigusamningur hefur ekki verið endurnýjaður og er
uppsagnarfrestur er sex mánuðir.
Magnús Gunnarsson lögg. fasteignasali sýnir eignina sími: 820 2206 og 550 3000 magnusgunn@fasteignamidstodin.is

Tilvísunarnúmer: 09-1338

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang:  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is

Magnús Gunnarsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 820 2206 magnusgunn@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000  tölvupóstur gudrun@fasteignamidstodin.is            
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur
Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur