Lýsing
Eignin telur: Anddyri, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús, þvottahús, bílskúr, milliloft á bílskúr, salerni í bílskúr.
Íbúðin er 118,5fm.
Bílskúr er 37,7fm.
Lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fatahengi.
Alrými: Harðparket á gólfi.
Eldhús: Opið við borðstofu, ágætis nýleg innrétting með góðu skápaplássi. Innbyggður ísskápur. Tengi fyrir uppvottavél. Span helluborð og ofn í vinnuhæð.
Stofa/borðstofa: Harðparket á gólfi. Útgengt út á suðurpall úr stofunni.
Hjónaherbergi: Harðparekt á gólfi, laus fataskápur sem getur fylgt.
Tvö barnaherbergi: Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt, stór spegill yfir baðinnréttingunni, "walk-in" sturta, upphengt salerni.
Þvottahús: Epoxy á gólfi ásamt nýlegri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í innréttingunni. Útgengt út á innkeyrslu úr þvottahúsi.
Bílskúr: Innangengt er í rúmgóðan bílskúr með epoxy á gólfi ásamt rúmgóðu millilofti. Búið er að koma fyir gestasalerni inn í bílskúrnum. Innst í bílskúrnum er afstúkað herbergi með útgengi út í garð/pall.
Pallur: Á pallinum sem er afgirtur er rafmagnspottur, kaldur pottur og saunaklefi sem getur fylgt með eigninni.
Garður: Afgirtur og grasi gróinn.
Innkeyrsla: Hiti í innkeyrslunni og hellulögð.
Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000
Rúnar Þór Árnason lgf., 775-5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 79.980,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.