Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
167,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900
Björkurstekkur 21, Selfossi. Í einkasölu.Staðsett rétt við Stekkjarskóla.
Um er að ræða mjög skemmtilegt og nýlegt parhús á Selfossi. Húsið er 167,8 fm að stærð en þar af er bílskúr 35,6 fm að stærð. Húsið er klætt að utan með litaðri báruklæðningu og litað járn er á þaki. Að innan skiptist íbúðin í þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð.
Eldhús: Harðparket er á gólfi en í eldhúsi er hvít innrétting frá KVIK og þar er eyja. Steinborðplata er á innréttingu og er hún frá S. Helgasyni. Eldavél er í eyju með innfeldri viftu. Innfeld uppþvottavél og ísskápur er í eldhúsi.
Stofa: Flísalögð og þaðan er útgengt á lóð um rennihurð.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og þar er góður fataskápur
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt þar er innrétting frá KVIK með vaski, handklæðaofn, salerni og walk-in sturta.
Þvottahús: Epoxý er á gólfi og þar er hvít innrétting með tækjum í vinnuhæð og vask. Þaðan er innangengt í bílskúr.
Bílskúr: Epoxý á gólfi, álflekahurð.
Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 690-6166, sigurdur@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma 845-9900, halli@log.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. jún. 2022
7.430.000 kr.
70.000.000 kr.
167.8 m²
417.163 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025