Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2018
112,7 m²
3 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Einstaklega glæsileg og björt endaíbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð og fallegu stóru alrými. Eignin telur einnig: hjónasvítu (með sér fata- og baðherbergi), gestaherbergi, tvö baðherbergi, sér þvottahús og tvennum svalir (aðrar mjög stórar og sólríkar). Í sameign er geymsla og sameiginlegar stórar svalir á hverri hæð hússins. Sér bílastæði fyrir húsið er með aðgangsstýringu.
Nánari lýsing:
Forstofa parketlögð með góðum fataskápum.
Stofa, borðstofa og eldhús mynda saman stórt, opið og einstaklega fallegt alrými með mikilli lofthæð, stórum gluggum og parketi á gólfi, útgengt er úr stofu á stórar svalir til suðurs.
Í eldhúsi er falleg hvít og stílhrein innrétting með vönduðum tækjum og steinefni á borðum.
Innaf eldhúsi er flísalagt sér þvottahús með innréttingu og skolvask.
Hjónasvíta er falleg og vel skipulögð með parket á gólfi og útgengi á svalir. Fataherbergi með góðu skápaplássi og innaf því er sér flísalagt baðherbergi með einhalla sturtu og góðri innréttingu.
Gestaherbergi er parketlagt og rúmgott.
Baðherbergið er rúmgott og flísalagt með einhalla sturtu og góðri hvítri innréttingu.
Sameign: á hverri hæð hússins eru stórar skjólgóðar sameiginlegar svalir. Þá fylgir geymsla íbúðinni ásamt hlutdeild í hjóla og vagnageymslu.
Bílastæði framan við húsið er aðgangsstýrt fyrir íbúa hússins.
Þetta er einstök eign með yfirbragð þakíbúðar - sem vert er að skoða.
Bókaðu skoðun hjá Atla fasteignasala í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Nánari lýsing:
Forstofa parketlögð með góðum fataskápum.
Stofa, borðstofa og eldhús mynda saman stórt, opið og einstaklega fallegt alrými með mikilli lofthæð, stórum gluggum og parketi á gólfi, útgengt er úr stofu á stórar svalir til suðurs.
Í eldhúsi er falleg hvít og stílhrein innrétting með vönduðum tækjum og steinefni á borðum.
Innaf eldhúsi er flísalagt sér þvottahús með innréttingu og skolvask.
Hjónasvíta er falleg og vel skipulögð með parket á gólfi og útgengi á svalir. Fataherbergi með góðu skápaplássi og innaf því er sér flísalagt baðherbergi með einhalla sturtu og góðri innréttingu.
Gestaherbergi er parketlagt og rúmgott.
Baðherbergið er rúmgott og flísalagt með einhalla sturtu og góðri hvítri innréttingu.
Sameign: á hverri hæð hússins eru stórar skjólgóðar sameiginlegar svalir. Þá fylgir geymsla íbúðinni ásamt hlutdeild í hjóla og vagnageymslu.
Bílastæði framan við húsið er aðgangsstýrt fyrir íbúa hússins.
Þetta er einstök eign með yfirbragð þakíbúðar - sem vert er að skoða.
Bókaðu skoðun hjá Atla fasteignasala í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. jan. 2023
84.850.000 kr.
96.000.000 kr.
112.1 m²
856.378 kr.
8. maí. 2018
27.150.000 kr.
72.900.000 kr.
112.1 m²
650.312 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025