Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðmundur Einarsson
Vista
svg

187

svg

164  Skoðendur

svg

Skráð  27. mar. 2025

einbýlishús

Þrúðvangur 20

850 Hella

89.000.000 kr.

313.822 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2241780

Fasteignamat

63.350.000 kr.

Brunabótamat

124.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1964
svg
283,6 m²
svg
8 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

EINBÝLISHÚS VIÐ ÞRÚÐVANG 20 Á HELLU.
Húsið, sem er á tveimur hæðum er byggt úr steinsteypu árið 1964 og er múrað og málað að utanverðu.  Á efri hæðinni er íbúð, en neðri hæðin hefur verið nýtt til atvinnustarfsemi.  Á jarðhæðinni er flísalagt anddyri fyrir íbúðina og þaðan liggur dúklagður steyptur stigi upp á efri hæðina sem telur:  Sambyggt eldhús og stofu með parketi og flísum á gólfi, ágætri innréttingu með gaseldavél, háf og ofni og hurð út á svalir.  Þvottahús með máluðu gólfi.  Herbergjagang með parketi á gólfi.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum, skápur er í öðru þeirra.  Baðherbergi með korkflísum á gólfi, mósaikflísum á veggjum, baðkeri með sturtu og innréttingu.  Sérinngangur er á neðri hæðina, sem telur:  Afgreiðslu og mótttöku með dúk og korkflísum á gólfi.  Tvo sali með korkflísum á gólfum.  Herbergi með korkflísum á gólfi.  Salerni með máluðu gólfi.  Tvær geymslur með máluðum gólfum.  Bílskúr með máluðu gólfi.  Við húsið er malbikað rúmgott bifreiðastæði og gróinn gaður.  Í húsinu er nýtt rafmagnsinntak, en að öðru leyti eru raflagnir upprunalegar.  Húsið stendur skammt frá bakka Ytri Rangár og úr því er einkar fallegt útsýni út á ána.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld:

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


 

FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone
FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone