Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
130,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****
Hrafnkell á Lind kynnir fallega og nýlega fjögurra herbergja íbúð með tvennum svölum á þessum frábæra stað í Urriðaholtinu.
Eignin er á 3. hæð í lyftuhúsi og fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Stórir gluggar eru í eigninni sem hleypa góðri birtu inn.
Mjög stutt er í skóla, leikskóla, væntanlega sundlaug og Dæinn kaffihúsi svo það helsta sé nefnt.
Nánari lýsing:
Anddyrið er rúmgott með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Stofan og borðstofan eru í opnu og björtu rými með parket á gólfi og útgengt er á stórar vestursvalir með útieldhúsi.
Eldhúsið er með góðri eldhúseyju og fallegri innréttingu.Innbyggður ísskápur og frystir. Ofn í góðri vinnuhæð. Gert ráð fyrir vínkæli.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggja með fallegri innréttingu, upphengt salerni, handklæðaofn og rúmgóð walk in sturta með glervegg.
Svefnherbergi I er með parket á gólfi og góðum fataskápum. Útgengt á austursvalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergi II er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi III er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Þvottahúsið er með flísum á gólfi og með innréttingu.
Sérgeymsla 14,8 fm ásamt sameiginlegri hjólageymslu með góðu aðgengi.
Bílastæði í bílageymslu merkt 05B44
Vandað hús byggt af ÞG verk ehf.
Hleðslustöð er við bílastæði í bílakjallara.
Viðhaldslétt hús, klætt með álklæðningu.
Vinastræti 8, 210 Garðabær, nánar tiltekið eign merkt 03-05, fastanúmer 250-3001 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Vinastræti 8 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 250-3001, birt stærð 130.2 fm.
Nánari upplýsingar veitir
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / 6624252 / atli@fastlind.is
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. jún. 2020
56.750.000 kr.
62.500.000 kr.
130.2 m²
480.031 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025