Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
130,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****
Hrafnkell á Lind kynnir fallega og nýlega fjögurra herbergja íbúð með tvennum svölum á þessum frábæra stað í Urriðaholtinu.
Eignin er á 3. hæð í lyftuhúsi og fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Stórir gluggar eru í eigninni sem hleypa góðri birtu inn.
Mjög stutt er í skóla, leikskóla, væntanlega sundlaug og Dæinn kaffihúsi svo það helsta sé nefnt.
Nánari lýsing:
Anddyrið er rúmgott með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Stofan og borðstofan eru í opnu og björtu rými með parket á gólfi og útgengt er á stórar vestursvalir með útieldhúsi.
Eldhúsið er með góðri eldhúseyju og fallegri innréttingu.Innbyggður ísskápur og frystir. Ofn í góðri vinnuhæð. Gert ráð fyrir vínkæli.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggja með fallegri innréttingu, upphengt salerni, handklæðaofn og rúmgóð walk in sturta með glervegg.
Svefnherbergi I er með parket á gólfi og góðum fataskápum. Útgengt á austursvalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergi II er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi III er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Þvottahúsið er með flísum á gólfi og með innréttingu.
Sérgeymsla 14,8 fm ásamt sameiginlegri hjólageymslu með góðu aðgengi.
Bílastæði í bílageymslu merkt 05B44
Vandað hús byggt af ÞG verk ehf.
Hleðslustöð er við bílastæði í bílakjallara.
Viðhaldslétt hús, klætt með álklæðningu.
Vinastræti 8, 210 Garðabær, nánar tiltekið eign merkt 03-05, fastanúmer 250-3001 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Vinastræti 8 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 250-3001, birt stærð 130.2 fm.
Nánari upplýsingar veitir
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / 690 8236 / hrafnkell@fastlind.is
Atli Karl Pálmason aðstoðarmaður fasteignasala / 6624252 / atli@fastlind.is
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. jún. 2020
56.750.000 kr.
62.500.000 kr.
130.2 m²
480.031 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025