












Lýsing
Miklaborg kynnir: Snyrtileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin er skráð 39,4 fm og skiptist í stofu og eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Íbúðin stendur ofan við Hlemm en framkvæmdir eru í götunni sem breytir ásýnd hennar í þá átt að Hlemmsvæðið og Laugavegur verði mannvænni og lífvænni borgarbyggð.
Inngangur er frá Laugavegi í íbúðina. Komið í stofurými með eldhúskrók með ágætri innréttingu, stór gluggi er út á götu í rýminu . Inn af stofu er svefnherbergi með glugga á baklóð hússins. Baðherbergi er inn af svefnherbergi með glugga, þar er sturtuklefi, salerni, lítil innrétting með vask og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Litil greymsla er til hliðar í íbúðinni. Parket er á stofu og svefnherbergi.
Upplýsingarblað seljanda um ástand eigarinnar og húsfélagsyfirlýsingu er hægt að nálgast hjá fasteigasölunni.
Nánari upplýsingar veita Svan Gunnar Guðlaugsson síma 6979300 eða svan@miklaborg.is og Gabríel Máni Hallsson í síma 772 2661 eða gabriel@miklaborg.is