Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Erlendur Davíðsson
Ólafur Árni Halldórsson
Vista
hesthús

A-Tröð 8

110 Reykjavík

18.800.000 kr.

65.965 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2053783

Fasteignamat

25.950.000 kr.

Brunabótamat

43.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1971
svg
285 m²
svg
0 herb.
svg
1 baðherb.

Lýsing

Hallir Fasteignamiðlun kynnir í einkasölu: hesthús við A-tröð 8 Víðidal, Reykjavík. Snyrtilegt 7-8 hesta hús, byggt árið 1971. Nánar tiltekið er um að ræða 22,75% eignarhluta í hesthúsi sem er skráð 285 fm í heildina og stendur á 1.269 fm leigulóð. 
Víðidalur í Reykjavík er framúrskarandi hverfi fyrir hestamensku, mjög góð aðstaða og aðgengileg fyrir hestamenn t.d. er reiðleiðum haldið opnum á veturna með mokstri.


Nánari lýsing:
Kaffistofa og snyrting með harðparketi á gólfum.
Rúmgóð hnakkageymsla og hlaða.
Sérgerði. Þriðja hurð frá suðurhorni.
Lóðahafar hesthúsa verða sjálfkrafa félagar í Félagi hesthúsaeigenda í Víðidal. 
Nýtt þak (járn og pappi) sett á húsin, árið 2019.
Komin er hitaveita í húsið, heitt vatn á krönum og ofnum.

Allar nánari upplýsingar gefur Heiða, lgf. í síma 779-1929 eða á netfanginu heida@hallir.is.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hallir Fasteignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

 

img
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Hallir Fasteignamiðlun ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Hallir Fasteignamiðlun ehf

Hallir Fasteignamiðlun ehf

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
phone
img

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. nóv. 2024
24.510.000 kr.
32.800.000 kr.
10101 m²
3.247 kr.
9. sep. 2021
20.440.000 kr.
26.000.000 kr.
285 m²
91.228 kr.
2. des. 2016
15.570.000 kr.
6.200.000 kr.
285 m²
21.754 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hallir Fasteignamiðlun ehf

Hallir Fasteignamiðlun ehf

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
phone

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Síðumúla 34, 108 Reykjavík