Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Dan Valgarð S. Wiium
Ásta María Benónýsdóttir
Vista
hæð

Arnarhraun 23

220 Hafnarfjörður

78.900.000 kr.

789.790 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2073398

Fasteignamat

68.700.000 kr.

Brunabótamat

49.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1956
svg
99,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Kjöreign ehf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir fallega og uppgerða 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Arnarhraun 23, Hafnarfirði. Sér inngangur og sér lóð með góðum góðum sólpalli og góðum garði. Sér bílastæði á lóðinni. Birt stærð eignar er 99,9 fm.
Lýsing. Forstofa, hol, stofa,borðstofa,  eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Sér garður með timbursólpalli. 
Nánari lýsing. Forstofa. Rúmgott hol. Eldhús með nýrri eldhúsinnréttingu. Nú eldavél og helluborð. Góð stofa með hurð út á sólpall. Gott hjónaherbergi. Barnaherbergi. Baðherbergi með sturtuklefa, allt flísalagt. Tengi fyrir þvottavél er fyrir framan baðherbergið ( Gert er ráð fyrir að þar sé skápur fyrir þvottavél og þurrkara). Geymsla er innan íbúðar ca 4 fm.  Nýtt harðparket.  Ný rafmagnstafla, raflagnir, rofar og tenglar. Búið er að skipta um gler að hluta. Íbúðin er nýmáluð.
-Ekki starfandi formlegt húsfélag í húsinu. 

Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi og sér lóð með palli. Einkabílastæði. Falleg íbúð í tvíbýlishúsi til afhendingar við kaupsamning.

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040 eða á kjoreign@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali í síma 897-8061 eða asta@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is

Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. sep. 2020
39.100.000 kr.
39.000.000 kr.
85.7 m²
455.076 kr.
20. jún. 2016
23.500.000 kr.
27.800.000 kr.
85.7 m²
324.387 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone