Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
147 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sérinngangur
Lýsing
Stórglæsileg penthouse íbúð með virkilega fallegu útsýni, lofthæð yfir 4 metrar í efsta punkt og sérinngangi, á Kársnesi í hjarta Kópavogs. Ásbraut 1A 147 fm þar af geymsla 8,8 fm.
Eignamiðlun kynnir í sölu : Glæsilega þriggja herbergja 147 fm penthouse íbúð með sérinngangi á Kársnesi í Kópavogi. Glæsilegt sjávarútsýni, fjallasýn og einstök birta. Tvennar svalir aðrar 53 fm gengið út frá stofu sem bjóða upp á mikla möguleika og hinar 9 fm út frá svefnherbergi. Íbúðin er hin glæsilegasta með gólfsíðum gluggum og mikilli lofthæð í fallegu og vel byggðu húsi (2019). Stutt í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðu og í stofnbrautir.
***Smellið hér til að fá sent söluyfirlit***
Nánari lýsing:
Forstofa:Flísalögð með góðu skápaplássi. Eldhús: Fallegt og rúmgott eldhús með eyju. Vönduð tæki frá AEG, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Bakaraofninn er í vinnuhæð og spanhelluborð á eldhúseyju með háfi yfir. Stofa/borðstofa: Bjart alrými með opnu eldhúsi, borðstofu og stofu með gólfsíðum gluggum. Einstök birta með sjávarútsýni og fjallasýn yfir Snæfellsjökul til vesturs og Esju til norðurs og stórkostlegri kvöldsól. Mjög mikil lofthæð (4,4m innanmál í efsta punkt).
Herbergi: Rúmgott herbergi 11,4 fm með góðum skápum, hátt til lofts. Hjónaherbergi: Bjart og einstaklega rúmgott 20,2 fm með góðum skápum útgengi á svalir til austurs og suðurs.Hátt til lofts.
Baðherbergi: Mjög rúmgott 12,5 fm baðherbergi með sturtu og baðkari. Flísalagt í hólf og gólf. Þrír gluggar tveir eru opnanlegir.
Þvottahús: Flísalagt með innréttingu og vaski. Geymsla: Geymslan er 8,8 fm. með epoxy-kvarts gólfefni. Sameign: Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara sem er 21,5 fm. Svalir: 53 fm gengið út frá stofu og snúa í suður-, vestur og norðurátt. Hellulagðar með hitalögn, svalahandrið er með hertu gleri. Svalir: 9 fm gengið út frá svefnherbergi og snúa til austurs og suðurs.
Gólfhiti er á allri íbúðinni, eikarharðparket í alrými og herbergjum og ljósar flísar í forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Innfelld ledlýsing er í alrými, svefnherbergi og baðherbergi. Innihurðir eru yfirfelldar hvítar, allar hurðir eru 2.1m á hæð.
Veggur fyrir neðan húsið er hljóðvarnarveggur með svokölluðum garbon grindum. Planið er malbikað og hellulagt, hitalagnir í nánast öllum aksturs og gönguleiðum.
Ásbraut 1A er staðsett innst í botnlanga í friðsælu, rótgrónu og rólegu hverfi í hjarta Kópavogs. Penthouseíbúðin nær yfir heila hæð með gluggum í allar áttir í þriggja íbúða húsi. Stutt er í aðgengi að verslunum, söfnum, kirkju, heilsugæslu sem og frábærum gönguleiðum um Kársnesið og í Fossvoginn.
Hér fyrir neðan er lýsing af húsinu tekin úr skilalýsingu;
Húsin eru klædd að utan með sléttu áli og harðvið. Gluggar eru viðhaldsléttir ál/tré.
Aukin lofthæð 2,8m og enn meiri í penthouse íbúðum.
Aukin einangrun á milli íbúða.
Sérsmíðaðar innréttingar frá Ormsson/HTH.
Lóð er vel afgirt með hljóðeinangrandi vegg að Kársnesbraut. Aksturs og gönguleiðir eru malbikaðar og/eða hellulagðar með hitalögn. Önnur svæði eru tyrfð, tré og steinker prýða lóðina. Öll aðkoma og húsin sjálf eru vel upplýst.
Nánari upplýsingar gefa :
Rögnvaldur í síma 660-3452, rognvaldur@eignamidlun.is eða Daði í síma 824-9096, dadi@eignamidlun.is
Eignamiðlun kynnir í sölu : Glæsilega þriggja herbergja 147 fm penthouse íbúð með sérinngangi á Kársnesi í Kópavogi. Glæsilegt sjávarútsýni, fjallasýn og einstök birta. Tvennar svalir aðrar 53 fm gengið út frá stofu sem bjóða upp á mikla möguleika og hinar 9 fm út frá svefnherbergi. Íbúðin er hin glæsilegasta með gólfsíðum gluggum og mikilli lofthæð í fallegu og vel byggðu húsi (2019). Stutt í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðu og í stofnbrautir.
***Smellið hér til að fá sent söluyfirlit***
Nánari lýsing:
Forstofa:Flísalögð með góðu skápaplássi. Eldhús: Fallegt og rúmgott eldhús með eyju. Vönduð tæki frá AEG, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Bakaraofninn er í vinnuhæð og spanhelluborð á eldhúseyju með háfi yfir. Stofa/borðstofa: Bjart alrými með opnu eldhúsi, borðstofu og stofu með gólfsíðum gluggum. Einstök birta með sjávarútsýni og fjallasýn yfir Snæfellsjökul til vesturs og Esju til norðurs og stórkostlegri kvöldsól. Mjög mikil lofthæð (4,4m innanmál í efsta punkt).
Herbergi: Rúmgott herbergi 11,4 fm með góðum skápum, hátt til lofts. Hjónaherbergi: Bjart og einstaklega rúmgott 20,2 fm með góðum skápum útgengi á svalir til austurs og suðurs.Hátt til lofts.
Baðherbergi: Mjög rúmgott 12,5 fm baðherbergi með sturtu og baðkari. Flísalagt í hólf og gólf. Þrír gluggar tveir eru opnanlegir.
Þvottahús: Flísalagt með innréttingu og vaski. Geymsla: Geymslan er 8,8 fm. með epoxy-kvarts gólfefni. Sameign: Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara sem er 21,5 fm. Svalir: 53 fm gengið út frá stofu og snúa í suður-, vestur og norðurátt. Hellulagðar með hitalögn, svalahandrið er með hertu gleri. Svalir: 9 fm gengið út frá svefnherbergi og snúa til austurs og suðurs.
Gólfhiti er á allri íbúðinni, eikarharðparket í alrými og herbergjum og ljósar flísar í forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Innfelld ledlýsing er í alrými, svefnherbergi og baðherbergi. Innihurðir eru yfirfelldar hvítar, allar hurðir eru 2.1m á hæð.
Veggur fyrir neðan húsið er hljóðvarnarveggur með svokölluðum garbon grindum. Planið er malbikað og hellulagt, hitalagnir í nánast öllum aksturs og gönguleiðum.
Ásbraut 1A er staðsett innst í botnlanga í friðsælu, rótgrónu og rólegu hverfi í hjarta Kópavogs. Penthouseíbúðin nær yfir heila hæð með gluggum í allar áttir í þriggja íbúða húsi. Stutt er í aðgengi að verslunum, söfnum, kirkju, heilsugæslu sem og frábærum gönguleiðum um Kársnesið og í Fossvoginn.
Hér fyrir neðan er lýsing af húsinu tekin úr skilalýsingu;
Húsin eru klædd að utan með sléttu áli og harðvið. Gluggar eru viðhaldsléttir ál/tré.
Aukin lofthæð 2,8m og enn meiri í penthouse íbúðum.
Aukin einangrun á milli íbúða.
Sérsmíðaðar innréttingar frá Ormsson/HTH.
Lóð er vel afgirt með hljóðeinangrandi vegg að Kársnesbraut. Aksturs og gönguleiðir eru malbikaðar og/eða hellulagðar með hitalögn. Önnur svæði eru tyrfð, tré og steinker prýða lóðina. Öll aðkoma og húsin sjálf eru vel upplýst.
Nánari upplýsingar gefa :
Rögnvaldur í síma 660-3452, rognvaldur@eignamidlun.is eða Daði í síma 824-9096, dadi@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. mar. 2022
82.000.000 kr.
105.000.000 kr.
147 m²
714.286 kr.
26. okt. 2020
70.750.000 kr.
86.400.000 kr.
147 m²
587.755 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025