Upplýsingar
Byggt 2019
80,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Jason fasteignasali, jason@betristofan.is og sími 7751515 kynnir til sölu glæsilega íbúð sem er rúmlega 80 fm björt 2ja herbergja horníbúð í Austurhöfn með fallegu eikarparketi. Mögulegt er að kaupa stæði í bílageymslu með íbúðinni. Stórir gluggar til suðurs og vesturs inn í fallegan lokaðan garð.
Íbúðinni fylgja glæsilegar 12 fm suður svalir. Möguleiki er að láta gera svalalokun.
Fataskápur er í forstofu, en þaðan er gengið beint inn í bjarta og stóra stofu. Gólfhiti er í íbúðinni.
Stofan er með stórum gluggum og fallegu parketi.
Úr stofunni er gengt út á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs.
Eldhúsið er með sérsmíðuðum innréttingum frá Gili sem er ítalskt merki. Miele tæki og Liebherr ísskápur og frystir. Spanhelluborð. Innbyggð Miele uppþvottavél af vönduðustu gerð fylgir.
Sér þvottahús er innan íbúðarinnar með vönduðum tækjum og innréttingum.
Baðherbergið er með innfelldum blöndunartækjum af vandaðri gerð. Sturta. Falleg lýsing. Vönduð innrétting.
Svefnherbergið er rúmgott með mjög góðum skápum Hún er skráð 74,3 fm og því til viðbótar er 5,6 fm geymsla i kjallara.
Íbúðin getur selst með eða án húsgagna. Með húsgögnum eykst verðmiðinn um 4 milljónir.
Snjallheimiliskerfi er í öllum íbúðum, sem gerir íbúum kleift a stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, ofl
Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni og er hann eingöngu aðgengilegur fyrir íbúa hússins.
Sérgeymsla er í kjallara og þar er lokaður bílakjallari. Hægt er að kaupa stæði með íbúðinni.
Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, hvort sem litið er til innréttinga, tækja, þjónustu eða frágangs innan sem utan.
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is í síma 7751515 - löggiltur fasteignasali
Íbúðinni fylgja glæsilegar 12 fm suður svalir. Möguleiki er að láta gera svalalokun.
Fataskápur er í forstofu, en þaðan er gengið beint inn í bjarta og stóra stofu. Gólfhiti er í íbúðinni.
Stofan er með stórum gluggum og fallegu parketi.
Úr stofunni er gengt út á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs.
Eldhúsið er með sérsmíðuðum innréttingum frá Gili sem er ítalskt merki. Miele tæki og Liebherr ísskápur og frystir. Spanhelluborð. Innbyggð Miele uppþvottavél af vönduðustu gerð fylgir.
Sér þvottahús er innan íbúðarinnar með vönduðum tækjum og innréttingum.
Baðherbergið er með innfelldum blöndunartækjum af vandaðri gerð. Sturta. Falleg lýsing. Vönduð innrétting.
Svefnherbergið er rúmgott með mjög góðum skápum Hún er skráð 74,3 fm og því til viðbótar er 5,6 fm geymsla i kjallara.
Íbúðin getur selst með eða án húsgagna. Með húsgögnum eykst verðmiðinn um 4 milljónir.
Snjallheimiliskerfi er í öllum íbúðum, sem gerir íbúum kleift a stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, ofl
Skjólgóður garður er rammaður inn af byggingunni og er hann eingöngu aðgengilegur fyrir íbúa hússins.
Sérgeymsla er í kjallara og þar er lokaður bílakjallari. Hægt er að kaupa stæði með íbúðinni.
Austurhöfn er glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Í engu er til sparað, hvort sem litið er til innréttinga, tækja, þjónustu eða frágangs innan sem utan.
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is í síma 7751515 - löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.