Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

858

svg

634  Skoðendur

svg

Skráð  8. apr. 2025

fjölbýlishús

Garðabraut 22

300 Akranes

47.900.000 kr.

521.786 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2101040

Fasteignamat

38.300.000 kr.

Brunabótamat

43.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1973
svg
91,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 14. apríl 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Garðabraut 22, 300 Akranes, Íbúð merkt: 01 03 02. Eignin verður sýnd mánudaginn 14. apríl 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

*** Garðabraut 22 - 300 Akranes***   

OPIÐ HÚS: Mánudaginn 14. Apríl kl. 17:30 - 18:00
 
PRIMA Fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna:
Mikið endurnýjaða 91.8 m2 , 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi við Garðabraut 22  með sérgeymslu í kjallara . Eignin skiptist í hol með stórum fataskáp, Fallegt opið eldhús, borðstofu, stofu með fallegu útsýni og útgang út á suður svalir, rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, og baðherbergi með baðkari og sturtu. Staðsett miðsvæðis, mjög stutt í skóla og íþróttamannvirki og verslunarkjarna.

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nýlegar endurbætur 
* Eldhús og tæki endurnýuð
* Nýjar innihurðar frá Birgisson
* Nýjir fataskápar
* Endurnýjað parket og gólflistar

Nánari lýsing:
Forstofa/hol: með harðparketi á gólfi og fallegum skáp.
Eldhúsið: nýlegt og opið eldhús með fallegri svartri innréttingu með innbyggðum ísskáp, frysti og innbyggðri uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, span helluborð. Tengi fyrir þvottavél. Harðparket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð með harðparketi á gólfi, útgangur á suður svalir, gott útsýni yfir Faxaflóann og íþróttasvæðið.
Borðstofa: með harðparketi á gólfi ( mögulegt að setja þriðja svefnherbergið ) 
Baðherbergi: með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting  með vaski ofaná með fallegum blöndurtækjum, baðkar og sturta, handklæðaofn.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi með nýlegum góðum fataskáp.
Barnaherbergi með parketi á gólfi .
14.1 fm Sérgeymsla í kjallara, rúmgóð, gluggi. 

Sameiginlegt þvottahús/þurrkherbergi, 2 þvottavélar og þurrkari.

Blokk klædd að utan á göflum og suðurhlið með Steni. Allir óklæddir fletir voru múrviðgerðir haust 2024.  Búið að endurnýja hluta af gluggum/gleri. Búið að endurnýja neysluvatnslagnir í sameign og íbúð. Malbikað plan. Eldvarnahurð á íbúð og sameign. Blokkin stendur langt frá götu. Hefur verið drenað með blokkinni. Búið að endurnýja rafmagnstengla í íbúð.

Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / oliver@primafasteignir.is

__________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. júl. 2024
38.300.000 kr.
18.500.000 kr.
10302 m²
1.796 kr.
7. júl. 2020
26.600.000 kr.
25.800.000 kr.
91.8 m²
281.046 kr.
5. feb. 2014
11.500.000 kr.
13.684.000 kr.
91.8 m²
149.063 kr.
19. des. 2006
10.508.000 kr.
14.200.000 kr.
91.8 m²
154.684 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6