Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

356

svg

306  Skoðendur

svg

Skráð  9. apr. 2025

sumarhús

Reynifell lóð 10A

851 Hella

17.500.000 kr.

406.977 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2353121

Fasteignamat

18.450.000 kr.

Brunabótamat

24.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2018
svg
43 m²
svg
2 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:  sumarhús á jörðinni Reynifelli í Rangárþingi Ytra.  Tvö svefnrými.  Tvö baðherbergi.  Heitur pottur. 170fm  verönd. .  Glæsilegt útsýni.  Lóðin er skv. Fasteignaskrá Íslands 12118fm eignarlóð. Tveir frístandandi geymsluskúrar fylgja með er ekki inni í fermetratölu.  Bústaðurinn er með rafmagni, vatni, 300 lítra rafmagnshitakút, staðsettur í fallegu og hlýlegu umhverfi með trjágróðri.  Innbú getur fylgt eftir nánara samkomulagi, utan persónulegra muna.   Sumarhúsin á svæðinu  eru með sameiginglega vatnsveitu og félag í kringum hana. Ekki er um annan formlegan félagsskap að ræða. 

Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar.  Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak,  Dorma og Vodafone

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi Molby Pétursson  6993444 / Molby@fastlind.is
-Vegna eftirspurnar vantar allar tegundir sumarhúsa á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr

img
Bogi Molby Pétursson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Bogi Molby Pétursson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Bogi Molby Pétursson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur