Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

516

svg

401  Skoðendur

svg

Skráð  9. apr. 2025

fjölbýlishús

Rósarimi 5

112 Reykjavík

69.900.000 kr.

730.408 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2213079

Fasteignamat

63.950.000 kr.

Brunabótamat

46.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1994
svg
95,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur
svg
Laus strax

Lýsing

NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti)


RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu:  4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi á eftirsóttum stað í Grafarvogi. Stutt í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.

SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Eignin er samtals 95,7fm og samanstendur af: Forstofu, 3 svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi/borðstofu, stofu ásamt geymslu. Svalirnar eru skjólsælar og snúa í suður. Geymsluloft er yfir allri íbúðinni, telur það ekki með í fermetrafjölda.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Er björt með harðparketi á gólfi.
Gangur: Leiðir inn í öll helstu rými íbúðarinnar, stigi er upp á geymsluloft á gangi. Harðparket á gólfi.
Geymsluloft: Rýmið kemur virkilega á óvart, hægt að búa til gott rými/herbergi þar uppi.
Svefnherbergin: Eru 3 talsins, rúmgóð og björt með skápum. Harðparket á gólfi.
Geymsla/herbergi: Er gluggalaust rými, notað í dag sem skrifstofa. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Innrétting er hvít með tengi fyrir uppþvottavél, eldavél með viftu fyrir ofan ásamt útgangi út á svalir. Harðparket á gólfi.
Svalir: Eru skjólsælar og snúa í suður.
Stofa/borðstofa: Eru í samliggjandi björtu og góðu rými. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Er með baðkari með sturtu í, opnanlegt fag er á glugga, ágæt innrétting ásamt tengi fyrir þvottavél. Dúkur á gólfi.
Geymsla: Er er 6,6fm að stærð og er við hlið inngangs íbúðarinnar.
Perma-form hús koma frá Noregi og hafa látið virkilega vel af sér hér á landi, lítið er um viðhald og kyndiskostnaður er lár þar sem þau eru þétt og góð.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali milli kl.9:00 og 18:00 á virkum dögum í sima 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.

img
Guðný Þorsteinsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Guðný Þorsteinsdóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. júl. 2013
20.600.000 kr.
22.250.000 kr.
95.7 m²
232.497 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Guðný Þorsteinsdóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík