Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Baldur Jezorski
Díana Arnfjörð
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Vista
einbýlishús

Brekkugata 12

190 Vogar

114.900.000 kr.

454.150 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2254363

Fasteignamat

101.700.000 kr.

Brunabótamat

115.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2001
svg
253 m²
svg
7 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Garður 

Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá fasteignasölunni Garður kynna til sölu
Fallegt og bjart einbýlishús í Vogunum með aukaíbúð
Sækja söluyfirlit
​​​​​​Lýsing: Góð staðsetning, stór garður, stór pallur, heitapottur, útisvæði, gróðurhús, næg bílastæði með hita að hluta, 

Nánar um eignina:
Efri hæð:
Forstofa/anddyri: 
Stórt bjart anddyri með svörtum flísum á gólfi og góðu skápaplássi.
Bílskúr: Hægt að ganga inní bílskúrinn frá anddyrinu.
Baðherbergi: Er nýlega uppgert með hvítum flísum á gólfi, upphengdu salerni, sturtu og hvítri innréttingu með handlaug.
Eldhús: Stórt fallegt með steini á borðplötu, eldhúsborð í stíl, falleg eyja, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskápi, gott skápapláss ,físar á gólfi.
Borðstofa: Björt með fiskabeinsmunstruðu parketi á gólfi.
Stofa: Stór og björt með fiskabeinsmunstruðu parketi á gólfi, hægt er að ganga út á stórar svalir.

Neðri hæð: 
Þar eru 4 svefnherbergi, vinnuaðstaða, baðherbergi.

Stigi: Flísar og álhandriði.
Rými: Fyrir vinnuaðstöðu góðir skápar, flísar á gólfi og útgengt út í garð. 
Hjónaberbergi: Rúmgott með fataherbergi innaf, parket á gólfi.
Svefnherbergi 1: Fallegt barnaherbergi með skáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott með skáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 : Rúmgott með skáp, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Hvít snyrtileg innrétting með handlaug og upphengdu salerni, einnig notað sem þvottahús hægt er að ganga út í garð frá baðherberginu.
Garður: Mjög stór garður með garðhúsi. stór pallur.

Á vinstri hlið húsins er 3ja herbergja íbúð sem hefur verið í útleigu.

Samkvæmt seljanda: Hefur húsið verið nýlega málað. 


Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali



 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

img
Díana Arnfjörð
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
img

Díana Arnfjörð

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. sep. 2020
66.700.000 kr.
63.000.000 kr.
253 m²
249.012 kr.
21. jún. 2016
33.700.000 kr.
33.000.000 kr.
253 m²
130.435 kr.
19. mar. 2012
32.450.000 kr.
28.000.000 kr.
253 m²
110.672 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Díana Arnfjörð

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður