Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

142

svg

123  Skoðendur

svg

Skráð  10. apr. 2025

fjölbýlishús

Hafnarbraut 4

200 Kópavogur

98.900.000 kr.

848.199 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2516239

Fasteignamat

86.650.000 kr.

Brunabótamat

76.030.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2024
svg
116,6 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Guðrún Antonsdóttir fasteignasali og Lind fasteignasala kynna NÝLEGA MJÖG GÓÐA FJÖLSKYLDU ÍBÚÐ, ÞRJÚ SVEFNHERBERGI, BAÐHERBERGI OG GESTASNYRTING, SÉR BÍLASTÆÐI Í BÍLAKJALLARA OG ENN MEÐ SMÍÐAÁBYRGÐ. Hús byggt 2024

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, geymslu og vestur svalir. Auk sér bílastæðis í bílakjallara.

Nánari lýsing eignar 204: 

Forstofa með fataskáp og hengi, parketi er á gólfi. Inn af forstofu er gestasnyrting
Gestasnyrting með flísum á gólfi og vegg að hluta. upphengt salerni og handlaug með skúffu einingu 
Eldhús með fallegri innréttingu frá VOKE  með efri og neðri skápum, bakaraofn í vinnuhæð. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti. Spam helluborð og hangandi háfur í eyju sem hægt er að sitja við.
Stofan er björt og opin inn í eldhús. Parket á gólfi. Gengið er út á svalir frá stofu sem snúa í vestur. Á svölum er lokað rými sem hægt er að nota sem litla úti geymslu.
Svefnherbergin er þrjú með fataskápum og parketi á gólfi. 
Baðherbergið er með innréttingu undir og við handlaug, upphengdu salerni, handklæðaofni, opnanlegum glugga og flísum á gólfi og veggjum að hluta. Inn á baðherbergi er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu með skáp og hillum.
Sérgeymsla er í sameign 8fm.

Allar íbúðir eru með sjálfstæðari loftræstingu með varmaskiptir. Upphituðu fersklofti verður blásið inn í öll svefnrými ásamt stofurými og útsog á baðherbergi, þvottahúsi og eldhúsi. Loftstokkar eru innsteyptir í plötur og er loftræstisamstæða staðsett á svölum flestra íbúða að utanskyldum fjórum íbúðum í stigahúsi 4, þar eru sérstök tæknirými innan íbúðar. Kostur þess að hafa sjálfstæða loftræstingu (inn- og útsog) er að þá er minni rakamyndun innan íbúða ásamt því að loftgæði íbúða eru ávallt góð og minni þörf er á að opna glugga til að fá ferskt loft.

Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi fylgi eign og er það vel staðsett.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg
Húsgjöld eignarinnar eru 25.713kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, hiti á íbúð, rafmagn í sameign, húseigandatrygging og þrif sameignar.
Samkvæmt fasteignamati ríkissins er íbúð á hæð skráð 108.6fm og geymsla í kjallara skráð 8fm samtals  116,6fm, ásamt sameignarrými í kjallara, þvottahús o.fl

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is
 
 

img
Guðrún Antonsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Guðrún Antonsdóttir

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. mar. 2024
82.450.000 kr.
94.000.000 kr.
116.6 m²
806.175 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Guðrún Antonsdóttir

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur