Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

195

svg

156  Skoðendur

svg

Skráð  15. apr. 2025

parhús

Kópavogsbraut 71

200 Kópavogur

186.900.000 kr.

1.054.740 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2356498

Fasteignamat

19.100.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2025
svg
177,2 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
Opið hús: 21. apríl 2025 kl. 16:00 til 17:00

Opið hús: Kópavogsbraut 71, 200 Kópavogur. Eignin verður sýnd mánudaginn 21. apríl 2025 milli kl. 16:00 og kl. 17:00.

Lýsing

RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Vönduð parhús, byggð 2025, á frábærum stað í grónu hverfi.

- 5 herbergja, 3-4 svefnherbergi, 2 stofur og 2 baðherbergi
- Þak steypt með þreföldum bræddum dúk og torfi
- Loftskiptikerfi og gólfhiti
- Tvö einkabílastæði með snjóbræðslu
- Afhending í júlí 2025
- Möguleiki að gera aukaíbúð á neðri hæðinni 
- Lagt út lagnaleið fyrir heitum potti

Byggingaraðilinn,
Kópavogsbraut ehf, hefur öfluga reynslu í byggingarframkvæmdum. Hönnuður hússins er Noland arkitektar og Thelma B. Friðriksdóttir sá um innanhúshönnun. 

Sendu tölvupóst á brynjar@remax.is til þess að fá nánari upplýsingar (skilalýsingu og teikningar með málum).

Nánari lýsing:
Anddyrið
er flísalagt með fataskáp. Frá því er komið á stigapall sem leiðir upp eða niður á sitthvora hæðina.
Efri hæð:
Stofan
og eldhúsið er í opnu alrými. Fallegt útsýni yfir byggð og til sjávar. Gólfsíður gluggi og horngluggi sem gefa eigninni mikinn sjarma (enginn gluggapóstur í horninu).
Svalir eru með glerhandriði og snúa í suðurátt. 
Eldhúsið er með sérsmíðuðum innréttingum. Tveir bakaraofnar, helluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Steinn á borði. Kaupandi getur valið lit á innréttinguna og steininn (nánari upplýsingar hjá fasteignasala).
Hjónaherbergið er með stórum fataskáp. 
Baðherbergi 1 er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu og gluggi fyrir loftun.
Neðri hæð:
Tvö svefnherbergi
með fataskápum. 
Stórt alrými með útgengt út í bakgarðinn. Hægt er að gera fjórða svefnherbergið úr hluta alrýmisins.
Geymsla með hurð út í garð.
Baðherbergi 2 er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, innrétting, sturta, gluggi fyrir loftun og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.

Húsin sem eru í boði eru 4, Kópavogsbraut 69, 69a, 71 og 71a. Stærð húsana er 177,2 og 178 m². Verð: 186.900.000.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. mar. 2018
11.100.000 kr.
68.000.000 kr.
164.9 m²
412.371 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone