Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

89

svg

84  Skoðendur

svg

Skráð  15. apr. 2025

fjölbýlishús

Lynggata 2

210 Garðabær

139.900.000 kr.

769.950 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2366387

Fasteignamat

125.700.000 kr.

Brunabótamat

124.710.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
181,7 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU UPPTÖKU AF EIGNINNI
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti)

RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu:
Vel skipulögð 4 herbergja íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi, svalapalli og stæði í bílageymslu í nýlegu fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Urriðaholti. Íbúðin er björt og rúmgóð með vönduðum innréttingum og gólfefnum.

SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Eignin samanstendur af: 3 góðum svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, sér inngangi, svölum, svalapalli ásamt sér afnotarétt á lóð. Einnig fylgir stæði í lokaðri bílageymslu með innstungu fyrir rafmagnsbíl.

Helstu atriði:
Sér inngangur
Vandaðar innréttingar og gólfefni
Tvö baðherbergi
Björt og rúmgóð stofa/borðstofa
✔ Stílhreint og smekklegt handriði umhverfis og í stiga
Þrjú svefnherbergi með fataskápum
Svalir, svalapallur og sér afnotaréttur á lóð
Góð geymsla innan við bílastæði í bílageymslu
Hægt að tengja rafmagnsbíl
Fallegt útsýni

Nánari lýsing:
Efri hæð (1. hæð):

Á efri hæð er eldhús, stofa, eitt svefnherbergi og fullbúið baðherbergi. Gengið er inn um sérinngang af svalapalli (20,5 fm).
Anddyri: Flísalagt með fataskápum og fatahengi.
Eldhús: Vönduð innrétting frá GKS, helluborð, vifta, vaskur, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt með útgangi út á svalir.
Baðherbergi: Flísalagt með upphengdu salerni, innréttingu, handklæðaofni og þreplausri sturtu með glerþili.
Herbergi: Rúmgott með fataskápum.

Neðri hæð (jarðhæð):
Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, annað fullbúið baðherbergi, sjónvarpshol og þvottahús. Einnig fylgir sér afnotaréttur á lóð við íbúðina.
Svefnherbergi:
2 rúmgóð herbergi með fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt með innréttingu, baðkari, þreplausri sturtu með glerþili, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Þvottahús: Flísalagt með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaski og vinnuaðstöðu.
Sjónvarpshol: Mjög huggulegt rými fyrir fjölskylduna.
Gólfefni: Harðparket og flísar á votrýmum.
Bílageymsla & geymsla: Stæði í lokaðri bílageymslu (merkt B4) með innstungu til að hlaða bíl. Sér geymsla er 11,5fm að stærð með hillum, staðsett við bílastæðið.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Stærðir skv. HMS: Efri hæð: 92,8 fm - Neðri hæð: 77,4 fm - Geymsla: 11,5 fm - Samtals: 181,7 fm
Bílastæði telst ekki með í fermetratölu né svalir 7,7fm eða svalapallur 20,5fm. Byggingarár er 2017, í húsinu eru 22 íbúðir og 20 stæði í bílageymslu.

Mjög vel skipulögð og rúmgóð eign á frábærum stað í Urriðaholti, þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og útivistarsvæði.
Athugið að bílastæði eru bæði norðan og sunnan við húsið. Best er að leggja sunnan við húsið á efra bílaplani, þar sem inngangurinn að íbúðinni er staðsettur.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali milli kl.9:00 og 18:00 alla virka daga í síma 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.

 

img
Guðný Þorsteinsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
RE/MAX
Skeifunni 17, 108 Reykjavík
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
img

Guðný Þorsteinsdóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. júl. 2018
28.200.000 kr.
69.000.000 kr.
181.7 m²
379.747 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone

Guðný Þorsteinsdóttir

Skeifunni 17, 108 Reykjavík