Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Fálkahlíð 4

102 Reykjavík

58.500.000 kr.

1.033.569 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2507023

Fasteignamat

53.900.000 kr.

Brunabótamat

30.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
56,6 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 22. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Fálkahlíð 4, 102 Reykjavík, Íbúð merkt: 108. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali og Lind fasteignasala ehf kynna fallega og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 1.hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hlíðarenda í Reykjavík sem notið hefur mikilla vinsælda. Mjög skemmtilegur og skjólsæll innigarður með leiktækjum. Eignin er skráð samkvæmt FMR 56,6fm. Byggingarár 2019.

Nánari lýsing:
Forstofa:
harðparket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: í opnu rými með stofu, hvít eldhúsinnrétting með tækjum, innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél fylgir eigninni.
Stofa: opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum og útgengi út á franskar svalir.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og vegg að hluta. Falleg innrétting, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: í Sameign 6,6 fm.

Nýtt harðparket frá Birgisson var lagt á íbúðina í lok árs 2024.
Nýjar terazzo flísar frá Birgisson voru lagðar á baðherbergi í feb 2025. 

Frábært fyrstu kaup og góðir leigutekju möguleikar.

Hlíðarendi er staðsettur mjög miðsvæðis í miðju stærsta atvinnusvæðis í Reykjavík með HÍ og HR ásamt atvinnusvæðinu í Vatnsmýrinni. Miðbærinn er í göngufæri og því þægilegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sundhöllina eða gefa öndunum á Tjörninni. Þá er Öskjuhlíðin og Nauhólsvík ekki langt undan. Glæsileg íþróttaaðstaða Vals er við hliðina á nýju byggðinni á Hlíðarenda, frábært fyrir börn og unglinga sem koma til með að búa í húsinu. Mjölnir er svo með aðstöðu í Öskjuhlíðinni þar sem áður var keiluhöll.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. mar. 2022
40.750.000 kr.
50.500.000 kr.
56.6 m²
892.226 kr.
30. des. 2019
16.550.000 kr.
36.500.000 kr.
56.6 m²
644.876 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone