Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
56,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Opið hús: 22. apríl 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Fálkahlíð 4, 102 Reykjavík, Íbúð merkt: 108. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali og Lind fasteignasala ehf kynna fallega og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 1.hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hlíðarenda í Reykjavík sem notið hefur mikilla vinsælda. Mjög skemmtilegur og skjólsæll innigarður með leiktækjum. Eignin er skráð samkvæmt FMR 56,6fm. Byggingarár 2019.
Nánari lýsing:
Forstofa: harðparket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: í opnu rými með stofu, hvít eldhúsinnrétting með tækjum, innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél fylgir eigninni.
Stofa: opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum og útgengi út á franskar svalir.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og vegg að hluta. Falleg innrétting, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: í Sameign 6,6 fm.
Nýtt harðparket frá Birgisson var lagt á íbúðina í lok árs 2024.
Nýjar terazzo flísar frá Birgisson voru lagðar á baðherbergi í feb 2025.
Frábært fyrstu kaup og góðir leigutekju möguleikar.
Hlíðarendi er staðsettur mjög miðsvæðis í miðju stærsta atvinnusvæðis í Reykjavík með HÍ og HR ásamt atvinnusvæðinu í Vatnsmýrinni. Miðbærinn er í göngufæri og því þægilegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sundhöllina eða gefa öndunum á Tjörninni. Þá er Öskjuhlíðin og Nauhólsvík ekki langt undan. Glæsileg íþróttaaðstaða Vals er við hliðina á nýju byggðinni á Hlíðarenda, frábært fyrir börn og unglinga sem koma til með að búa í húsinu. Mjölnir er svo með aðstöðu í Öskjuhlíðinni þar sem áður var keiluhöll.
Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Nánari lýsing:
Forstofa: harðparket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: í opnu rými með stofu, hvít eldhúsinnrétting með tækjum, innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél fylgir eigninni.
Stofa: opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum og útgengi út á franskar svalir.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og vegg að hluta. Falleg innrétting, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: í Sameign 6,6 fm.
Nýtt harðparket frá Birgisson var lagt á íbúðina í lok árs 2024.
Nýjar terazzo flísar frá Birgisson voru lagðar á baðherbergi í feb 2025.
Frábært fyrstu kaup og góðir leigutekju möguleikar.
Hlíðarendi er staðsettur mjög miðsvæðis í miðju stærsta atvinnusvæðis í Reykjavík með HÍ og HR ásamt atvinnusvæðinu í Vatnsmýrinni. Miðbærinn er í göngufæri og því þægilegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sundhöllina eða gefa öndunum á Tjörninni. Þá er Öskjuhlíðin og Nauhólsvík ekki langt undan. Glæsileg íþróttaaðstaða Vals er við hliðina á nýju byggðinni á Hlíðarenda, frábært fyrir börn og unglinga sem koma til með að búa í húsinu. Mjölnir er svo með aðstöðu í Öskjuhlíðinni þar sem áður var keiluhöll.
Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. mar. 2022
40.750.000 kr.
50.500.000 kr.
56.6 m²
892.226 kr.
30. des. 2019
16.550.000 kr.
36.500.000 kr.
56.6 m²
644.876 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025