Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðmundur Einarsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
136,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

ENDARAÐHÚS MEÐ SAMBYGGÐUM BÍLSKÚR VIÐ BOGATÚN NR. 26 Á HELLU.
Húsið er byggt úr timbri árið 2006 og er klætt að utan með steniklæðningu.  Stærð íbúðar er 99,3 fm og stærð geymslu og bílskúrs er 30,2 fm.  Eignin telur:  Anddyri með flísum á gólfi.  Hol með parketi á gólfi.  Stofu með parketi á gólfi og hurð út í garðinn.  Eldhús með flísum á gólfi og góðri innréttingu, með eldavél, ofni og uppþvottavél.  Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum, skápar eru í tveimur þeirra og í hjónaherbergi er hurð út í garðinn.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, baðkeri, sturtuklefa og innréttingu.  Þvottahús með ómáluðu steingólfi.  Úr forstofunni er innangengt í bílskúrinn, sem er með gönguhurð og innkeyrsludyrum.  Í enda hans er geymsluherbergi.  Við húsið er timburverönd og hellulagt bifreiðastæði.  Garðurinn er gróinn.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld:

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is.

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. maí. 2017
20.550.000 kr.
26.000.000 kr.
136.5 m²
190.476 kr.
6. des. 2016
18.800.000 kr.
21.000.000 kr.
136.5 m²
153.846 kr.
29. sep. 2010
14.400.000 kr.
21.329.000 kr.
136.5 m²
156.256 kr.
14. sep. 2006
10.990.000 kr.
16.058.000 kr.
136.5 m²
117.641 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
FANNBERG fasteignasala ehf

FANNBERG fasteignasala ehf

Þrúðvangi 5, 850 Hellu
phone