Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingólfur Geir Gissurarson
Heiðar Friðjónsson
Snorri Snorrason
Óskar H. Bjarnasen
Snorri Björn Sturluson
Elín Alfreðsdóttir
Vista
svg

209

svg

161  Skoðendur

svg

Skráð  16. apr. 2025

sumarhús

Skyggnisbraut 28

805 Selfoss

31.500.000 kr.

725.806 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2207628

Fasteignamat

23.900.000 kr.

Brunabótamat

22.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1992
svg
43,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.

Lýsing

Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905 kynna í einkasölu sumarbústað á eignarlandi; Skyggnisbraut 28 við Bauluvatn í Grímsnesinu;
Um er að ræða fallegt sumarhús við Bauluvatn og er staðsett á landi Hæðarenda á skipulögðu svæði í Grímsnes- og Grafningshrepp.


- Vel viðhaldinn, byggður árið 1992 og skráður skv. skrá HMS, 43,4 fm.
- Eignarland.
- Hitaveita.
- Rafmagn og heitt vatn með varmaskipti.
- Veiðileyfi í vatninu, Bauluvatni.
- Rafmagnshlið/símahlið er við innkomu í landið. 
- Timburverönd.
- Barnaleiktæki við bústaðinn- rólur, sandkassi og hús.
- Aðeins um 60 km frá Reykjavík.
- Stutt í þjónustu t.d. verslun, sundlaug á Borg og á golfvelli.


Eignin skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Nánari ýsing eignar: Rafmagnshlið er við sumarbústaðabyggðina og svo aftur hlið við lóðarmörkin.
Forstofa: Fatahengi.
Stofa/eldhús: Eldhúsið er opið í stofu með lítilli viðarinnréttingu, og borðkrók. Úr stofu er gengið út á timburverönd sem umlykur bústaðinn á 3 vegu.
Baðherbergið: Með sturtuklefa, salerni og vaski. Gluggi.
Svefnherbergin: Tvö herbergi, bæði með glugga.
Svefnloft: Er yfir hluta hússins. Gott aðgengi, með glugga en lágt til lofts.
Geymsla: Við inngang, þar er rafmagnstaflan. Gluggi.
Lóð: Eignarland - 5.317 fm., 50% eignarhluti af lóðinni sem er skráð 11.178 fm. með húsinu nr. 28a við Skyggnisbraut, sjá eignaskiptayfirlýsingu.
Landið er einstakt, liggur niður að vatninu, gróið, fallegar lautir og fallegt landslag. 

Samantekt: Einstaklega vel staðsettur og vel viðhaldinn bústaður á eignarlandi sem liggur að vatninu Baulu, veiðileyfi er í vatninu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
 

Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. jún. 2023
18.850.000 kr.
23.000.000 kr.
43.4 m²
529.954 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone