Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Samúelsson
Andri Sigurðsson
Þórey Ólafsdóttir
Sveinn Eyland
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir
Monika Hjálmtýsdóttir
Júlíus Jóhannsson
Freyja Rúnarsdóttir
Jón Óskar Karlsson
Vista
svg

1158

svg

841  Skoðendur

svg

Skráð  16. apr. 2025

fjölbýlishús

Lundur 5

200 Kópavogur

129.900.000 kr.

984.837 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2350029

Fasteignamat

108.350.000 kr.

Brunabótamat

78.990.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2016
svg
131,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 / andri@landmark.is) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: 

Virkilega vel skipulögð og glæsileg 3ja herbergja útsýnisíbúð á 10. hæð ásamt stæði í bílageymslu á frábærum stað við Lund 5 í Kópavoginum. Einstaklega falleg eign með aukinni lofthæð og vönduðum innréttingum frá Brúnás. Frá stofu er unnt að ganga út á yfirbyggðar og opnanlegar 10,4 fm svalir með glæsilegu útsýni. Eigninni fylgir mjög gott stæði í bílakjallara og innaf stæðinu er 17,7 fm geymsla sem býður upp á mikla möguleika. Sérstæði í bílageymslunni til þess að þvo bílinn. Mjög snyrtilegt umhverfi og göngufæri er í alla helstu þjónustu og verslanir og góðir hjóla- og göngustígar eru um hverfið og nágrenni. Vandaðar innréttingar og gólfefni - gólfhiti - tengi fyrir rafbíl við stæði í bílageymslu í kjallara hússins - aukin lofthæð - myndadyrasími - tvær lyftur eru í húsinu - fataherbergi innaf hjónaherbergi - sameiginlegar austursvalir.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT OG ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is

Nánari lýsing eignar: Komið er inn í forstofu með fataskáp. Innaf forstofunni er þvottahús með innréttingu og skolvaski. Frá forstofu tekur við hol / sjónvarpshol. Svefnherbergi með fataskáp. Mjög fallegt eldhús með innréttingum frá Brúnás sem ná alveg upp í loft, flísar á milli efri og neðri skápa, eldunareyja sem hægt er að sitja við. Björt og rúmgóð stofa og borðstofa með gólfsíðum gluggum með glæsilegu útsýni. Frá stofu er gengið út á yfirbyggðar svalir með fallegu útsýni. Hjónaherbergi með fataherbergi innaf sem hægt er að loka af með rennihurð. Flíslagt baðherbergi í hólf og gólf með Walk-in sturtu, handklæðaofn og innréttingu frá Brúnás. Mjög rúmgóð 17,7 fm sérgeymsla innaf bílastæðinu í bílakjallaranum. Mjög snyrtileg og vel umgengin sameign með tveimur sameiginlegum hjólageymslu. Gólfefni íbúðar: parket og flísar á gólfum. 

Frábær staðsetning. Örstutt í verslun og þjónustu. Í næsta nágrenni er  Fossvogurinn  með sinni einstöku fegurð, Öskjuhlíðin og fleira.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is
 

Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.

Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat

img
Andri Sigurðsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LANDMARK fasteignamiðlun
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone
img

Andri Sigurðsson

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. jún. 2020
70.950.000 kr.
84.000.000 kr.
131.9 m²
636.846 kr.
21. sep. 2017
57.700.000 kr.
78.800.000 kr.
131.9 m²
597.422 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone

Andri Sigurðsson

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur