Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Hrafnkell Pálmarsson
Vista
fjölbýlishús

Öldugata 48

220 Hafnarfjörður

56.900.000 kr.

648.064 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2080807

Fasteignamat

51.550.000 kr.

Brunabótamat

43.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1961
svg
87,8 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax
Opið hús: 23. apríl 2025 kl. 17:15 til 17:45

Opið hús: Öldugata 48, 220 Hafnarfjörður, Íbúð merkt: 01 02 03. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 23. apríl 2025 milli kl. 17:15 og kl. 17:45.

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýli við Öldugötu 48 í Hafnarfirði við hliðina á Öldutúnsskóla.

** Þrjú svefnherbergi
** Góð staðsetning
** Frábær fyrstu kaup


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð eignarinnar skv. Þjóðaskrá Íslands er 87,8m2 þar af geymsla 4.6m2.

Eignin skiptist í forstofu/gang, 3 svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og geymslu í sameign.

Nánari lýsing
Forstofa/gangur með fataskáp. Parket á gólfum.
Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfum.
Svefnherbergi II er rúmgott með parket á gólfum.
Svefnherbergi III er með fataskáp og parket á gólfum.
Baðherbergi er með baðkar og sturtuhaus, wc, handlaug. Dúkur á gólfum og flísar á veggjum við baðkar. 
Stofa er rúmgóð með útgengi á suður svalir. Parket á gólfum.
Borðstofa er samhliða eldhúsi. Parket á gólfum.
Eldhús er með hvíta innréttingu, eldavél með hellum og ofni. Parket á gólfum.
Geymsla í kjallara og stórt sameignlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla.

Nýlega var íbúðin máluð að mestu leyti og parketlögð með fallegu harðparketi ásamt því að nýjar hurðir voru settar í öll herbergi.
Gluggaskipti eru yfirstandandi og hafa gluggar og svalahurð þegar verið keypt og verða sett í á næstu mánuðum. 

Ath. bætt hefur verið húsgögnum á nokkrar myndir með tölvutækni til þess að gefa hugmynd að nýtingu rýma.

Öldugata 48 er sérlega vel staðsett eign í næsta nágrenni við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Tilvalin fyrir fyrstu kaupendur. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. okt. 2013
17.150.000 kr.
18.200.000 kr.
87.8 m²
207.289 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík