Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Úlfar Þór Davíðsson
Ingimar Ingimarsson
Stefán Jóhann Ólafsson
Brandur Gunnarsson
Davíð Ólafsson
Gunnlaugur Þráinsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Börkur Hrafnsson
Einar Pálsson
María Mjöll Guðmundsdóttir
Victor Levi Ricciardi Ferrua
Reynir Erlingsson
Vista
svg

142

svg

116  Skoðendur

svg

Skráð  18. apr. 2025

fjölbýlishús

Blönduhlíð 9

105 Reykjavík

109.900.000 kr.

882.022 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2030428

Fasteignamat

87.450.000 kr.

Brunabótamat

66.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1949
svg
124,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
Opið hús: 22. apríl 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Blönduhlíð 9, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. apríl 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

Borg fasteignasala kynnir bjarta og fallega 4ja herbergja sérhæð á 1. hæð (miðhæð) í þríbýlishúsi með sérinngangi í Blönduhlíð 9 í Reykjavík. 
Eignin er skráð 124,6 fm að stærð og þar af er geymsla í sameign 8 fm. Eignin hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum og lítur vel út. 

Nánari lýsing:
Forstofa: með flísum á gólfi.
Hol: með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Endurnýjað 2020. Flísalagt hólf í gólf. Baðkar og sturtuklefi.  góðir skápar og falleg innrétting, Sérlega stórt og bjart baðherbergi. 
Barnaherbergi: tvö barnaherbergi með harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með harðparketi á gólfi. 
Stofa: með harðparketi á gólfi og útgengi á svalir með stiga niður í garð.
Eldhús: með eldhúsinnréttingu með miklu skápaplássi, 80 cm helluborði, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, góðu borðplássi og harðparket á gólfi.
Þvottahús: sameiginlegt í kjallara.
Geymsla: sérgeymsla í kjallara.

Garður:
Sameiginlegur garður fyrir framan og aftan hús, timburverönd fyrir framan hús. Gengið niður stiga beint í garð frá svölum. 

Framkvæmdasaga: 
Dren og skolp endurnýjað árið 2005.
Þakjárn endurnýjað c.a árið 2002.
Hús steypuviðgert og málað árið 2010.
Útitröppur steyptar 2017. 
Rafmagnstafla í sameign endunýjuð c.a. árið 2007.
Eldhúsinnrétting frá árinu 2015.
Parket frá árinu 2015.
Baðherbergi endurnýjað 2021.
Skipt um allar innihurðar 2021. 
Neysluvatnslagnir í eldhúsi og baðherbergi endurnýjaðar 2020.
Húsið var málað að utan 2023 auk þess sem þá voru settar snjógildrur á þak og þakrennur endurnýjaðar.
Ný rafmagnstafla í sameign er frá árinu 2024
Sameignargluggar endurnýjaðir 2024. 
Ný útidyrahurð 2024.

Um er að ræða fallega og bjarta sérhæð á sérlega eftirsóttum stað í Hlíðunum. 

Nánari upplýsingar gefa:
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030   ulfar@fastborg.is
Börkur Hrafnsson í síma 892-4944  borkur@fastborg.is

 

img
Úlfar Þór Davíðsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Borg Fasteignasala
Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Borg Fasteignasala

Borg Fasteignasala

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
phone
img

Úlfar Þór Davíðsson

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. mar. 2018
49.750.000 kr.
57.000.000 kr.
124.6 m²
457.464 kr.
22. sep. 2017
43.800.000 kr.
60.000.000 kr.
124.6 m²
481.541 kr.
29. jún. 2006
22.570.000 kr.
30.500.000 kr.
122.8 m²
248.371 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borg Fasteignasala

Borg Fasteignasala

Síðumúla 23, 108 Reykjavík
phone

Úlfar Þór Davíðsson

Síðumúla 23, 108 Reykjavík