Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Borga Harðardóttir
Þyrí Guðjónsdóttir
Vista
parhús

Tjarnarmói 10

800 Selfoss

116.900.000 kr.

528.720 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2315421

Fasteignamat

103.150.000 kr.

Brunabótamat

117.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2009
svg
221,1 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu stórt og glæsilegt steinsteypt parhús við Tjarnarmóa 10 á Selfossi.
Eignin er 221m² að stærð, íbúðin er 187m² og bílskúr 34m².​
​​​​​​
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, fataherbergi og rúmgóðan bílskúr.
Í bílskúr er auka geymsluherbergi og milliloft yfir hluta.
Bílaplan er
 hellulagt en lagt hefur verið fyrir snjóbæslu. Lóð fallega frágengin en hellulagt er heim að húsi og meðfram því, að skjólgóðri timburverönd aftan við húsið.
Þar er heitur pottur en timburverönd er á allri baklóðinni.


Sjá staðsetningu hér:

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 


Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn í rúmgóða forstofu. Þar er gott fataherbergi með mikilli lofthæð. 
Eldhús: Hvít innrétting með góðu skápa og skúffuplássi, stór eyja með helluborði, gufugleypir í helluborði, innbygg uppþvottavél, innbyggður ísskápur og frystir, bakarofn í vinnuhæð.
Stofa og borðstofa: Samliggjandi í björtu, opnu rými. Upptekin loft eru í stofu og eldhúsi með innfeldri lýsingu. Frá stofu er útgengt út á skjólgóða timburverönd en þar er heitur pottur.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með sexföldum fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergin: Eru þrjú, öll með fataskápum og parket á gólfi.
Baðherbergin: Eru tvö, bæði flísalögð í hólf og gólf. Á báðum baðherbergjum er "walk-in" sturta, upphengt wc, handklæðaofn og innrétting með handlaug.
Frá öðru baðherbergi er útgengt á pall fyrir aftan hús.
Þvottahús: Innrétting er í þvottahúsi og þar er einnig skolvaskur.
100 fm. pallur með skjólveggjum allt í kringum lóðina og heitur pottur með hitastýringu. 

Gólfefni: Harðparket og flísar frá Birgisson
Gólfhiti
er í eigninni með hitastýringu í hverju rými.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Valborg fasteignasala

Valborg fasteignasala

Nóatún 17, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. okt. 2017
23.900.000 kr.
32.500.000 kr.
221.1 m²
146.992 kr.
24. maí. 2015
20.900.000 kr.
101.500.000 kr.
1547.7 m²
65.581 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valborg fasteignasala

Valborg fasteignasala

Nóatún 17, 105 Reykjavík
phone