Upplýsingar
Byggt 1964
331 m²
8 herb.
3 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Aukaíbúð
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala kynnir: Brekkugerði 17, Kjartan Sveinsson húseign á frábærum stað í miðju Reykjavíkur, í póstnúmeri 108.
Glæsilegt 331 fm. einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt þaksvölum og koníakstofu á þaki, innst í botnlanga. Frá þaksvölum og koníakstofu er óborganlegt útsýni til allra átta. Aðalhæð með hjónasvítu. Brekkugerðið er nánast í miðju höfuðborgarsvæðisins. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi.
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með graníti á gólfi og stórum skápum. Inn af forstofunni er setustofa með graníti á gólfi og stórum gluggum.
Svefnerbergi með parketi á gólfi. Geymsla og inn af því er fatageymsla. Gangur með flísum á gólfi.
Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi er á neðri hæðinni.
Herbergi tvískípt með parketi á gólfi. Annað herbergi með parketi og lausum skápum.
Baðherbergið er flísalagt, með sturtuaðstöðu og lítilli innréttingu.
Af ganginum er forstofa með flísum á gólfi og sérinngangi þar sem gengið er út í garð bakdyramegin.
Þvottahús með dúk á gólfi og glugga, sem áður var eldhús.
Úr setustofu aðaleignar er stigi upp á efri hæð. Uppi er sjónvarpsstofa með parketi á gólfi og lýsingu í lofti.
Baðherbergi: Fallegt, vandað endurnýjað baðherbergi með glugga, flísum á gólfi, innréttingu með granítborði, upphengdu salerni og skápum.
Hjónasvíta með parketi og flísum á gólfi, fataherbergi og baðherbergi með sturtu og baði. Svalir til austurs.
Björt stofa með flísum og parketi á gólfi, stórum gluggum á þrjá vegu og lýsingu í lofti. Út frá stofu eru rúmgóðar vestursvalir. Úr stofunni er opinn stigi upp í koníakstofu með parketi. Þar eru gluggar til allra fjögurra höfuðátta og gríðarlegt útsýni til Esjunnar og Akrafjallsins.
Eldhús og borðstofa: Borðstofa með parketi á gólfi og innbyggðum skáp. Endurnýjað eldhús með flísum á gólfi, gluggum og stórri fallegri hvítri innréttingu, m.a. með tveimur innbyggðum kæli- og frystiskápum.
Bílskúr: 32,7 fm innbyggður bílskúr er á jarðhæð með flísum.
Stutt í skóla, íþróttir og þjónustu. Í rauninni er stutt í allar áttir úr Brekkugerðinu.
Vinsæl staðsetning innst í botnlanga.
Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Glæsilegt 331 fm. einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt þaksvölum og koníakstofu á þaki, innst í botnlanga. Frá þaksvölum og koníakstofu er óborganlegt útsýni til allra átta. Aðalhæð með hjónasvítu. Brekkugerðið er nánast í miðju höfuðborgarsvæðisins. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi.
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með graníti á gólfi og stórum skápum. Inn af forstofunni er setustofa með graníti á gólfi og stórum gluggum.
Svefnerbergi með parketi á gólfi. Geymsla og inn af því er fatageymsla. Gangur með flísum á gólfi.
Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi er á neðri hæðinni.
Herbergi tvískípt með parketi á gólfi. Annað herbergi með parketi og lausum skápum.
Baðherbergið er flísalagt, með sturtuaðstöðu og lítilli innréttingu.
Af ganginum er forstofa með flísum á gólfi og sérinngangi þar sem gengið er út í garð bakdyramegin.
Þvottahús með dúk á gólfi og glugga, sem áður var eldhús.
Úr setustofu aðaleignar er stigi upp á efri hæð. Uppi er sjónvarpsstofa með parketi á gólfi og lýsingu í lofti.
Baðherbergi: Fallegt, vandað endurnýjað baðherbergi með glugga, flísum á gólfi, innréttingu með granítborði, upphengdu salerni og skápum.
Hjónasvíta með parketi og flísum á gólfi, fataherbergi og baðherbergi með sturtu og baði. Svalir til austurs.
Björt stofa með flísum og parketi á gólfi, stórum gluggum á þrjá vegu og lýsingu í lofti. Út frá stofu eru rúmgóðar vestursvalir. Úr stofunni er opinn stigi upp í koníakstofu með parketi. Þar eru gluggar til allra fjögurra höfuðátta og gríðarlegt útsýni til Esjunnar og Akrafjallsins.
Eldhús og borðstofa: Borðstofa með parketi á gólfi og innbyggðum skáp. Endurnýjað eldhús með flísum á gólfi, gluggum og stórri fallegri hvítri innréttingu, m.a. með tveimur innbyggðum kæli- og frystiskápum.
Bílskúr: 32,7 fm innbyggður bílskúr er á jarðhæð með flísum.
Stutt í skóla, íþróttir og þjónustu. Í rauninni er stutt í allar áttir úr Brekkugerðinu.
Vinsæl staðsetning innst í botnlanga.
Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.