Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

288

svg

244  Skoðendur

svg

Skráð  25. apr. 2025

fjölbýlishús

Þjóðbraut 3

300 Akranes

77.900.000 kr.

758.520 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2514842

Fasteignamat

63.900.000 kr.

Brunabótamat

66.530.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
102,7 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna:
Fallega, bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð þriðju hæð með sérmerktu stæði í bílakjallara.
Eignina er einstaklega vel staðsett þar sem öll helsta þjónustu er í göngufæri, grunn- og leikskólar, heilsugæsla, verlslanir og íþróttaiðkanir.
Sbr. skráningar hjá HMS er eignin samtals skráð 102,7 fm, þ.e. íbúð: 89,0 fm og sér geymsla íbúðar 13,7 fm.


   SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS


   SMELLTU HÉR - skoða eignina í - 3D
   3D - ER = OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
   Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.

- Þvottahús innan íbúðar
- Fljótandi harðparket 
- Útsýni til sjávar
- Innréttingar hannaðar af Rut Kára
- Sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu 
- Rafhleðslustöðvar á sameiginlegri lóð
- Sameiginlegur garður til suðurs með leiktækjum fyrir börn
- Búið að samþykkja svalalokun af húsfélagi sem hver íbúð borgar fyrir sig ef óskað er eftir lokun

  Á eftir að fá samþykki byggingafulltrúa

Nánari lýsing eignar:
Um er að ræða rúmgóða og bjarta 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með sér inngangi af svölum. Íbúðin er skemmtilega hönnuð og innréttuð af Rut Káradóttur. Allt innra byrði er vel skipulagt og vandað til í efnisvali.
Forstofan er með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi
Baðherbergi og Þvottahús eru í sameiginlegu rúmgóðu rými með "Walk-in" sturtu, handklæðaofni, upphengdu salerni, innréttingu undir handlaug, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, góð innrétting í kringum tengin fyrir þvottav. og þurrkara og opnanlegt fag á glugga. Flísalagt gólf og hluti veggja.
Svefnherbergin eru þrjú og eru þau öll með góðum fataskápum og harðparketi á gólfum. Hjónaherbergi er með glugga til suðurs en barnaherbergin tvö eru með glugga til vesturs.
Eldhús, borðstofa og stofa eru í samliggjandi björtu opnu rými með parketi á gólfi. Í eldhúsi er falleg stílhrein innrétting með, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Veggföst eyja með hellborði og möguleiki að vera með hástóla við  eyjuna. Útgengt er á suður svalir úr stofunni með fallegu sjávar-útsýni.
Gólfefni: Fljótandi harðparket er á allri íbúðinni nema á baðherbergi/þvottahúsi sem er flísalagt.
Í sameign eru - Sérgeymsla íbúðar sem er 13,7 fm og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla
Sameignin er öll hin snyrtilegasta: stigagangur er teppalagður og er lyfta frá kjallara og upp á efstu hæð.
Sér merkt bílastæði íbúðar er í upphituðum bílakjallara, merkt B08. Garður er sameiginlegur og gengið út í hann frá 1. hæð.
Annað:
Þjóðbraut 3 er 37 íbúða, 5 hæða fjölbýli með bílageymslu í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymsla
Sbr. eignaskiptayfirlýsingi er húsið staðsteypt, einangrað að utan og klætt málmklæðningu.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið thordis@remax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

 
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. sep. 2022
39.800.000 kr.
76.990.000 kr.
102.7 m²
749.659 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone