Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

865

svg

644  Skoðendur

svg

Skráð  25. apr. 2025

hæð

Hólmasund 14

104 Reykjavík

107.900.000 kr.

918.298 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2246871

Fasteignamat

88.450.000 kr.

Brunabótamat

53.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2000
svg
117,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

RE/MAX og Guðrún Þórhalla, löggiltur fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða 4ja herbergja íbúð, 117, 5 fm. á jarðhæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi við Hólmasund 14 í Reykjavík. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús sem er í opnu rými, þvottarými, geymslu og forstofu. Eignin er vel staðsett með skjólgóðan og fallegan pall. Fjölskylduvæn eign í grónu hverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, sundlaug og fallegt útivistarsvæði í Laugardalnum. Falleg eign á vinsælum stað við Laugardalinn. Eign sem hægt er að mæla með.
Hér getur þú kíkt í heimsókn og skoðað eignina í 3D- umhverfi. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðrún Þórhalla Helgadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 820-0490, gudrun@remax.is.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa:
rúmgóð og björt forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa og borðstofa: rúmgott og fallegt rými. Útgengt er úr stofu út á góðan pall sem snýr í suð/vestur.
Eldhús: opið eldhús sem er með ágætri innréttingu, flísalagt á milli efri og neðri skápa. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með rúmgóðum fataskápum, útgengt er út á pall.
Herbergi I: Bjart og gott herbergi með fataskápum.
Herbergi II: Rúmgott og bjart með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt að mestu, með baðkari og sturtu, góð baðinnréting. 
Þvottarými: Er með flísum á gólfi.
Geymsla: Er innan íbúðar með parketi á gólfi, væri hægt að nýta sem vinnurými.
Gólfefni eru harðparket og flísar á votrýmum.
Sameiginlegur inntaksklefi/hjólageymsla er með íbúð efri hæð. Gengið er inn í þetta rými við hliðina á innganginum. Einnig er sameiginleg geymsla fyrir td. dekk og slíkt sem er staðsett við Sæbrautina.
Þessi eign er vel staðsett og býr yfir góðu skipulagi. Eignin er líka vel staðsett gagnvart stofnbraut og góðum almenningssamgöngum. 
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðrún Þórhalla Helgadóttir í síma 820-0490, gudrun@remax.is.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. júl. 2018
47.850.000 kr.
58.700.000 kr.
117.5 m²
499.574 kr.
22. sep. 2014
31.200.000 kr.
38.500.000 kr.
117.5 m²
327.660 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone