Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2005
97,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
*** Smáraflöt 5 - 300 Akranes ***
PRIMA Fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Afar falleg, snyrtileg og vel skipulögð 97.5 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, björt og rúmgóð stofa sem og borðstofu með aukinni lofthæð og suður svölum, eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla innaf eldhúsi, 2 svefnherbergi, og baðherbergi.
Byggingarár er 2005. Staðsetning er skammt frá m.a golfvelli og skógrækt.
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT
Anddyri: flísalagt, fataskápur.
Rúmgóð stofa með aukinni lofthæð. flæðandi parket. Úr stofu/borðstofu er gengið út á suðursvalir.
Eldhús: eikarinnrétting. dökk borðplata. parket á gólfi
Innaf eldhúsi er geymsla/þvottahús, vélar i vinnuhæð, skolvaskur, neðri og efri skápar og hillur. flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting og sturta.
Svefnherbergi eru 2 og er fataskápur í báðum. parket á gólfi.
Hitastýrikerfi frá danfoss endurnýjað 2020.
Alls 8 íbúðir í húsinu. Sameiginleg hjóla/vagnageymsla, jarðhæð.
Plan malbikað og hellulagt.
Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / oliver@primafasteignir.is
__________________________________________________________________________________________
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
PRIMA Fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Afar falleg, snyrtileg og vel skipulögð 97.5 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, björt og rúmgóð stofa sem og borðstofu með aukinni lofthæð og suður svölum, eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla innaf eldhúsi, 2 svefnherbergi, og baðherbergi.
Byggingarár er 2005. Staðsetning er skammt frá m.a golfvelli og skógrækt.
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT
Anddyri: flísalagt, fataskápur.
Rúmgóð stofa með aukinni lofthæð. flæðandi parket. Úr stofu/borðstofu er gengið út á suðursvalir.
Eldhús: eikarinnrétting. dökk borðplata. parket á gólfi
Innaf eldhúsi er geymsla/þvottahús, vélar i vinnuhæð, skolvaskur, neðri og efri skápar og hillur. flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting og sturta.
Svefnherbergi eru 2 og er fataskápur í báðum. parket á gólfi.
Hitastýrikerfi frá danfoss endurnýjað 2020.
Alls 8 íbúðir í húsinu. Sameiginleg hjóla/vagnageymsla, jarðhæð.
Plan malbikað og hellulagt.
Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / oliver@primafasteignir.is
__________________________________________________________________________________________
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. nóv. 2022
36.150.000 kr.
54.900.000 kr.
97.5 m²
563.077 kr.
11. feb. 2022
36.150.000 kr.
48.000.000 kr.
97.5 m²
492.308 kr.
15. mar. 2021
35.000.000 kr.
43.300.000 kr.
97.5 m²
444.103 kr.
17. júl. 2020
38.200.000 kr.
40.000.000 kr.
97.5 m²
410.256 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025