Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson

Jason Guðmundsson

Þröstur Þórhallsson

Jórunn Skúladóttir

Þórunn Pálsdóttir

Ólafur Finnbogason

Kjartan Ísak Guðmundsson

Katla Hanna Steed

Gústaf Adolf Björnsson

Viðar Böðvarsson

Rakel Viðarsdóttir

Vala Georgsdóttir

Ragnheiður Pétursdóttir

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
103,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sérinngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 5. maí 2025
kl. 16:00
til 16:30
Lýsing
Miklaborg og Jón Rafn fasteignasali kynna: Glæsileg tveggja herbergja horníbúð á 4. hæð með bílastæði í lokuðum bílakjallara. Um er að ræða einstaka 103,9 fm íbúð í Austurhöfn sem er ein af glæsilegustu byggingum landsins, hannaðri með fagmennsku og metnaði.
Helstu kostir:
- Horníbúð á 4. hæð með stórum gólfsíðum gluggum á tvo vegu og einstöku útsýni að Hörpu.
- Opið rými með stórri stofu og eldhúsi í fallegri heild sérlega fallegar innréttingar frá ítalska framleiðandum Gili Creations, útgengt er á 4,5 fm skjólgóðar austursvalir til hliðar við eldhús.
- Svefnherbergi með fataherbergi innaf og sérlega rúmgott baðherbergi með innbyggðri þvottaaðstöðu.
- Sérmerkt bílastæði nr. 83 í upphituðum bílakjallara.
- Rúmgóð 14,8 fm geymsla fylgir íbúðinni.
Austurhöfn er eitt glæsilegasta íbúðarhúsnæði sem byggt hefur verið á Íslandi og setur ný viðmið í lúxusíbúðum. Byggingin er hönnuð með gæði og glæsileika í fyrirrúmi, bæði að innan sem utan.
- Hágæða innréttingar og efnisval, þar sem engu hefur verið til sparað.
- Fallegur og skjólgóður garðrými umlykur bygginguna og býður upp á rólegt umhverfi í miðbænum.
- Staðsetning við Reykjavíkurhöfn, í hjarta miðborgarinnar, með einstakan aðgang að veitingastöðum, verslunum og menningarlífi borgarinnar.
Hér gefst einstakt tækifæri til að eignast hágæða íbúð í hjarta Reykjavíkur
Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn, fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. mar. 2022
63.500.000 kr.
123.000.000 kr.
103.9 m²
1.183.831 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025