Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1948
55,4 m²
1 herb.
1 baðherb.
Sameiginl. inngangur
Laus strax
Lýsing
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu laglega 55 fm stúdíóíbúð við Miklubraut 68. Þetta er góð og snyrtileg eign sem er búið að endunýja að stærstum hluta. Sérinngangur er í íbúðina og þar af leiðandi er dýrahald leyfilegt. Miklatún hinum megin við götuna og stutt í líflegan miðbæinn. Þessi hluti hússins var áður verlsunarrými og er eignin ennþá skráð sem slík. Íbúðin er stórt opið rými með séreldhúsi og nýuppgerði baðherbergi. Allar nánari upplýsingar veitir Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT.
Nánari lýsing:
Opið rými/stofa: Stórt opið rými með góðri lofthæð. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Vel skipulagt eldhús með ísskáp og tengi fyrir þvottavél. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Upphengt salerni, góð sturta. Flísalagt í hólf og gólf.
Íbúðin er mikið endurnýjuð þar á meðal nýjir ofnar. Skipt verður um glugga í eldhúsi á kostnað seljenda en búið er að panta gluggann.
Nánari upplýsingar veita:
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT.
Nánari lýsing:
Opið rými/stofa: Stórt opið rými með góðri lofthæð. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Vel skipulagt eldhús með ísskáp og tengi fyrir þvottavél. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Upphengt salerni, góð sturta. Flísalagt í hólf og gólf.
Íbúðin er mikið endurnýjuð þar á meðal nýjir ofnar. Skipt verður um glugga í eldhúsi á kostnað seljenda en búið er að panta gluggann.
Nánari upplýsingar veita:
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. maí. 2019
14.800.000 kr.
22.000.000 kr.
110.1 m²
199.818 kr.
15. nóv. 2012
14.760.000 kr.
28.000.000 kr.
98 m²
285.714 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025