Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

232

svg

203  Skoðendur

svg

Skráð  2. maí. 2025

einbýlishús

Esjubraut 20

300 Akranes

104.900.000 kr.

507.008 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2100203

Fasteignamat

87.150.000 kr.

Brunabótamat

90.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1964
svg
206,9 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

***ESJUBRAUT 20 - AKRANESI***   
 
Prima Fasteignasala og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög gott og endurnýjað 206.9 m2 einbýlishús á einni hæð á góðum stað við Esjubraut á Akranesi með góðum sólpalli m/ heitum potti. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, gestasalerni, stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, sjónvarpshol, hjónaherbergi,  þrjú góð barnaherbergi og rúmgóðan bílskúr.  Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn  161.3m2 auk 45.6 m2 bílskúrs. 

 
Nánari lýsing:

Forstofa: Flíar á gólfi og fatahengi með eldri efri skápum. 
Gestasalerni: Gott flísalagt (gólf) gestasalerni með wc og vask. Lítil vaska skápur.
Eldhús: Parket á gólfi, stór og mikil innrétting með miklu skápa plássi og stórri eyju. Góð tæki.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem og borðstofa í sama rými og eldhús  Parket á gólfi. Góð hurð úr stofu út á lóð þar sem er suður sólpallur með heitum potti. 
Herbergisgangur með parket.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parket á gólfi og og góðum fataskáp. Gengið er út á pall þar sem heiti potturinn er.
Svefnherbergi I:  Rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi. Góðir fataskápar.
Svefnherbergi II: Rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi. Góðir fataskápar.
Svefnherbergi III: Gott svefnherbergi með parket á gólfi.
Sjónvarpshol: gott sjónvarpshol með parket.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, falleg innrétting og skápar. Góð sturta,  upphengd salerni handlæðaofn og gluggi á baðherbergi. 
Þvottahús: Gott  þvottahús með góðri innréttingu. Gluggi í þvottahúsi. Sérinngangur í þvottahús á hliðinni.
Bílskúr:  Gengið er inn í stóran og rúmgóðan bílskúr frá sólpalli. Einnig er ikd hurð að framan. 

Eignin hefur fengið ágætis viðhald gegnum árin sbr:
      
         Eldhús endrnýjað (kvikk)  eldhúsinnréttingu árið 2007
·        Varmaskipti 2020
·        Húsið var stækkað 2008 um tvö herbergi og gang á milli. Það var sett hiti í golf þar inni. þar er hjónaherbergi, barnaherbergi og sjónvarpshol í dag.
·        Sett utanum húsi og nýjir gluggar  og hurðir árið 2008
·        Skolpið var tekið í október 2017
·        Litla baðherbergið og forstofa 2019
·        Stóra baðherbergið árið 2020
·        Parketið í báðum herbergi, gangi og sjónvarpsherbergi árið 2020
·        Allir ofnar í húsinu komu árið 2020
·        Rennan endurnýjuð árið ca 2018
·        Loftið í bílskúrnum og ljósin 2021
·        Pallurinn gerður 2011, Skjólveggurinn gerður 2020
·        Það var dregið nýtt rafmagn í allt húsið.
·        Ný rör fyrir heitt og kalt vatn úr eldhúsinu út og inn aftur í þvottarhús

Um er að ræða virkilega fallegt og vel skipulagt einbýlishús á góðum stað á Akranesi.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820-0303 / olafur@primafasteignir.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Almennt um fylgifé íbúðarhúsnæðis:
Til fylgifjár íbúðarhúsnæðis teljast varanlegar innréttingar og búnaður sem annaðhvort er skeytt varanlega við fasteignina eða er sérstaklega sniðinn að henni. Þetta á meðal annars við um fastan búnað og lagnir til hitunnar og vatnsmiðlunar, rafmagnsvirki og leiðslur, loftnet og annan móttökubúnað í eigu seljanda, sem fest eru á fasteign, föst gólfteppi og önnur gólfefni sérstaklega tilsniðin, gluggabúnað, bað- og eldhúsinnréttingar og tæki og vélar sem eru sérstaklega felld inn í innréttingarnar og verða hluti af þeim og aðra innbyggða hluta.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. jan. 2007
20.730.000 kr.
25.000.000 kr.
170.5 m²
146.628 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6