Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

1758

svg

1318  Skoðendur

svg

Skráð  2. maí. 2025

fjölbýlishús

Blikaás 15

221 Hafnarfjörður

68.500.000 kr.

804.935 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2245676

Fasteignamat

61.650.000 kr.

Brunabótamat

45.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2000
svg
85,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 6. maí 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Blikaás 15, 221 Hafnarfjörður, Íbúð merkt: 03 02 02. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 6. maí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

*** Blikaás 15, 221 Hafnarfjörður ***   
 
PRIMA Fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: 
Virkilega fallega þriggja herbergja íbúð á 2.hæð með sér inngangi við Blikaás 15, Hafnarfirði. Skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 85,1fm ath allir fm eru innan íbúðar. Frábær staðsetning stutt í leikskóla, barnaskóla, íþróttamiðstöð Hauka, sundlaugar, fallega náttúru, gönguleiðir um Ástjörn og fleira.

OPIÐ HÚS: Þriðjudaginn 6. maí kl 17:30 - 18:00

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: rúmgóð með parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: mjög björt og rúmgóð. Útgengt út á svalir til suð-vesturs. Parket á gólfi.
Eldhús: virkilega falleg nýleg innrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, ofn frá Electrolux og halogen helluborð. Opið inn í stofu. Parket á gólfi.
Baðherbergi: nýleg innrétting, upphengt salerni og sturtubaðkar. Flísalagt í hólf og gólf.
Hjónaherbergi: rúmgott með góðu skápaplássi. Parket á gólfi. (Notað í dag sem barnaherbergi)
Barnaherbergi: rúmgott með parketi á gólfi. (Notað í dag sem hjónaherbergi)
Þvottahús: rúmgott með innréttingu og stæði fyrir vélar í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Geymsla: er inn af eldhúsi.

Húsið að utan: lítur vel út, viðhaldslétt og álklætt. Nýbúið er að skipta um gluggalista og skipta um þak á hjóla og vagnageymslu ásamt þakkanti hússins.
Lóðin: er fullfrágengin og falleg með góðri aðkomu og fjölda bílastæða og stórum garði.
Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Samkvæmt seljanda hefur eftirfarandi verið framkvæmt:
2022
-Nýjir gluggalistar að utan
-Þakkantur lagaður á húsi
-Þakskipti og niðufall lagað á hjólageymslu 
-Íbúð máluð

Október 2017
-Ný eldhúsinnrétting
-Nýtt parket og listar
-Ný innrétting í baðherbergi
-Flísar á baðherbergi málaðar
-Gluggar málaðir að innan


Nánari upplýsingar veita:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s.787-3505 / oliver@primafasteignir.is

__________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. maí. 2023
53.000.000 kr.
59.900.000 kr.
85.1 m²
703.878 kr.
15. sep. 2017
27.600.000 kr.
36.200.000 kr.
85.1 m²
425.382 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6