












Lýsing
Miklaborg kynnir til sölu: Tungurimi 3, 806 Selfoss (Aratunga) Glæsilegt 180 fm einbýlishús á einni hæð, teiknað af Baldri Svavarssyni arkitekt.
Útsýni til allra átta. Góður fjárfestingarkostur. Klukkutíma akstur frá Reykjavík. Stutt í margvíslega þjónustu og afþreyingu.
Eignin afhendist rúmlega fokheld að innan, fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð. Verönd fyrir framan og aftan hús.
Opið hús laugardaginn 10. maí kl. 15:00-15:45, allir áhugasamir velkomnir.
Nánari lýsing: Einbýli á einni hæð, samtals 180 fm sem skiptast þannig að íbúðin er 150 fm og innbyggður bílskúr 30 fm. Gert er ráð fyrir þremur svefnherbergjum á teikningu ásamt stofu, borðstofu, eldhúsi, sjónvarpsholi, tveimur baðherbergjum og þvottahúsi.
Nánari upplýsingar veitir Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is / 895-7205.