Lýsing
Fallegt og bjart einbýlishús í Nesjahverfinu hjá Hornarfirði.
Lýsing: Góð staðsetning í miðju Nesjahverfi, stór garður, útisvæði, stór innkeyrsla þar er teikning fyrir stórum bílskúr. Eignin er skipt niður í tvær íbúðir.
Nánar um eignina:
Forstofa: Bjart anddyri með flísum á gólfi.
Baðherbergi: Er nýlega uppgert með upphengdu salerni, sturtu, dökkri innréttingu með handlaug og glerskáp.
Eldhús: Bjart eldhús með góðu skápaplássi, flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Stór og björt með glugga í tvær áttir, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Rúmgott, parket á gólfi.
Á vinstri hlið húsins eru 2 herbergi og baðherbergi sem hafa verið í útleigu.
Baðherbergi: Upprunalegt með hvítri innrétttingu með handlaug og salerni, nýlegt bað. Þvottatengi inni á baði.
Svefnherbergi 1: Rúmgott parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: parket á gólfi.
Garður: Mjög stór garður. Útsýni til fjalla.
Samkvæmt seljanda: Hafa verið gerðar endurbætur á húsinu á síðustu árum, parket og hurðar eru frá Byko. Flestir inniveggir hafa verið endurnýjaðir, nýtt járn og pappi eru á þaki, annað baðherbergið hefur verið endurnýjaði og eldhúsið. Endurnýjað gler á bakhlið húss, en á eftir að gera fyrir framan.
Rafmagn endurnýjað, dregið í nýjar raflagnir, hitalagnir eru í gólfi, er ótengt en verður tengt af seljanda.
Hús verður skilað steinað að utan, lagfærður þakkantur og hitalögn tengd.
Möguleiki á þjónustu við flísalögn á upprunalegu baðherberginu.
Teikning: Það fylgir teikning fyrir stækkun, bílskúr sem verður tengdur við húsið og tvö herbergi þar fyrir aftan.
Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður