Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
svg

71

svg

67  Skoðendur

svg

Skráð  7. maí. 2025

lóð

Eikarlundur 3

806 Selfoss

5.900.000 kr.

Fasteignanúmer

F2346733

Fasteignamat

957.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
0 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Eikarlundur 3, 806 Selfoss, nánar tiltekið eign merkt 00-00, fastanúmer 234-6733 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Eikarlundur 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 234-6733, birt stærð 1635,0 m² Landnúmer 13874

Nánari lýsing eignar:
Sumarhúsalóð í jaðri sumarhúsabyggðar við Þingvallavatn í landi Miðfells á eignalóð með öryggishliði inn á svæðið.
Kalt vatn og rafmagn er við lóðarmörk.
Bátalægi : er niður við vatn.
Stærð og bygging hús: Húsið má vera allt að 100 fm (birt stærð) og lágmarksstærð er 30 fm fyrir aðalhús. Heimilt er að auki að byggja eitt aukahús, allt að 30 fm. Þakhalli hús er frjáls. Hæsta hæð húss með mæni skal ekki vera hærri en 5,5 metrar frá jörðu en 4 metrar ef þakið er slétt, en þó mega þakgluggar eða aðrir útkragandi hlutar húss vera hærri. Hús skal vera á einni hæð en þó má vera svefnloft yfir hluta af húsinu. Lofthæð herbergja skal vera að lágmarki 2,5 m lágmarksveggjahæð skal vera 2,2 m þar sem loft er hallandi. Staðsetning innan byggingarreits er frjáls. Sé um tvö hús eða fleiri að ræða þ.e.a.s aðalhús og aukahús má hámarksfjarlægð milli húsanna ekki vera meiri en 10 m og skulu þau bæði vera innan byggingarreits. Hús skulu vera á einni eða einni og hálfri hæð þ.e leyft skal að útbúa svefnloft enda sé það gert í samræmi við byggingarreglugerð og skilmála. Húsgerð er frjálst að öðru leyti. 

Sólpallar/verönd: Umhverfis sumarhúsin er heimilt að byggja sólpalla og verandir enda staðsetning þeirra alfarið innan byggingarreits. Fylgt skal kafla 7 í byggingarreglugerð varðandi útisvæði við mannvirki.  
Nánari lýsing á deiliskipulagi liggur á skrifstofu Borgir fasteignasölu. 

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is


Umhverfi:
Einstaklega fallegt svæði þar sem stutt er á rómaða útivistar- og náttúrufegurðarstaði á suðurlandinu. Um hálftíma akstur í alla þjónustu á Selfossi.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone