Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Steindór Guðmundsson
Vista
parhús

Borgarbraut 40

805 Selfoss

36.900.000 kr.

524.893 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2305622

Fasteignamat

37.850.000 kr.

Brunabótamat

33.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2007
svg
70,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.

Lýsing

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali s.896-9565 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:
Björt og snyrtileg 2herb 70,3fm íbúð í parhúsi á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. 

Sundlaug, grunn- og leikskóli í göngufæri. 

Íbúðin samanstendur af forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, eldhúsi og stofu í sameiginlegu opnu rými og geymslu innan íbúðar sem einnig er hægt að nota sem svefnherbergi. 
Forstofan er flísalögð og skápur og hengi þar fyrir yfirhafnir. 
Þá rúmgóð stofa og gengt út í garð bak við húsið úr henni. 
Eldhúsið með upphaflegri eldhúsinnréttingu og tækjum að mestu.
Svefnherbergið rúmgott og með nýlegum fataskápum.
Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu og hengi, handlaug á skúffu-skáp og spegilskápur fyrir ofan, klósett og tenging og ágætt pláss fyrir þvottavél.
Geymsla við hlið forstofu vel nýtanleg sem svefnherbergi.  Ljósar flísar á gólfum stofu, eldhúss, svefnherbergis og geymslu. 
Að utan er húsið klætt með standandi viðarklæðningu, gluggar og hurðir úr tré og bárujárn á þaki.  Mulningur í innkeyrslu og garðurinn verður þökulagður fyrir afhendingu. 
Á Borg er sundlaug, grunn- og leikskóli og aðeins 22km á Selfoss hvar finna má alla helstu þjónustu. 
Flott fyrstu kaup.

Loftur Erlingsson löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar um eignina.
S. 896 9565    loftur@husfasteign.is  

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna:

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, (0,4% fyrstu kaup)  lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700.- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
 
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita jafnvel til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

img
Loftur Erlingsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
HÚS fasteignasala
Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, Hlíðasmára 2 Kópavogi
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, Hlíðasmára 2 Kópavogi
img

Loftur Erlingsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, Hlíðasmára 2 Kópavogi
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. jún. 2023
27.200.000 kr.
34.000.000 kr.
70.3 m²
483.642 kr.
19. nóv. 2021
19.900.000 kr.
25.000.000 kr.
70.3 m²
355.619 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, Hlíðasmára 2 Kópavogi

Loftur Erlingsson

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, Hlíðasmára 2 Kópavogi