Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1974
164,2 m²
5 herb.
3 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 11. maí 2025
kl. 12:30
til 13:15
Opið hús: Espigerði 2, 108 Reykjavík, Íbúð 406, bjalla merkt: 4H. Eignin verður sýnd sunnudaginn 11. maí 2025 milli kl. 12:30 og kl. 13:15.
Lýsing
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós lgf. kynna í sölu sjarmerandi 4-5 herbergja endaíbúð á tveimur hæðum ásamt sér stæði í lokaðri bílageymslu við Espigerði 2 í Reykjavík. Um er að ræða bjarta og vel skipulagða útsýnisíbúð á fjórðu og fimmtu hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni til þriggja átta. Eignin skiptist í anddyri, gestasalerni, hol, eldhús, stofu og borðstofu í opnu rými með útgengi á svalir á neðri hæð. Á efri hæð eru tvö stór svefnherbergi (voru áður fleiri), tvennar svalir, sjónvarpshol, baðherbergi og þvottaaðstaða. Vel staðsett eign miðsvæðis í fallegu fjölbýlishúsi sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf. í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is
*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***
Birt heildarstærð eignar samkvæmt skv. fasteignaskrá HMS er 164,2 m² þar af er íbúarrými 157,4 m2 og sér geymsla í kjallara 6,8 m2.
Stæði í bílageymslu er ekki innan fermetratölu.
Staðsetning er afar góð, miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu verslun og þjónustu auk þess sem grunnskóli, leikskóli og íþróttasvæði Víkings er í göngufæri. Örstutt er í skjólsælt útivistarsvæði í Fossvogi og Öskjuhlíð til að njóta útiverunnar, ásamt góðum göngu- og hjólastígum sem liggja í allar áttir um hverfið og náttúruna í kring.
HVERS VIRÐI ER ÞÍN FASTEIGN? BÓKA FRÍTT VERÐMAT
Nánari lýsing og skipting eignarhluta:
---- Neðri hæð (77,8 m2) ---
Forstofa: Gengið inn í rúmgóða forstofu og hol með góðum skápum og flísum á gólfi.
Gestasalerni: Inn af forstofu með salerni, skáp með handlaug og spegli á vegg.
Eldhús: Opið við borðstofu með fallegri innréttingu og ljósum flísum á gólfi.
Borðstofa: Opin við eldhús og stofu með útgengt á góðar svalir til austurs. Parket á gólfi.
Stofa: Mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi, opin við hol og borðstofu með glæsilegu útsýni til fjalla.
--- Efri hæð (79,6 m2) ---
Stigi: Gengið upp opin stiga í hol/gang á efri hæð.
Hol: Opið rými sem nýtist vel sem sjónvarpshol eða skrifstofa og tengir saman efri hæðina, parket á gólfum.
Herbergi: Afar stórt svefnherbergi (voru áður tvö barnaherbergi) með stórum skápum og parket á gólfi. Útgengt á svalir til norðurs og austurs.
Gangur: Á gangi eru sérsmíðaðar hillur með veggskápum sem tilheyra eigninni og rúmgóður þvottahússkápur er inn af gang.
Baðherbergi I: Með baðkari, flísalagt og rúmgott með fallegri innréttingu við vask, handklæðaofni og salerni.
Baðherbergi II: Annað baðherbergi flísalagt með sturtuklefa, vask og innréttingu.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með skáp og dúk á gólfi, með útgengi á svalir til vesturs.
Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð, 6,8 m² að stærð.
Bílastæði í lokuðum bílakjallara tilheyrir eigninni.
Sameignin:
Espigerði 2 er níu hæða fjölbýlishús með lyftu og alls 39 íbúðu. Húsið er hluti af fjölbýli við Espigerði 2-4 sem eru þrír matshlutar með bílastæðahúsi. Aðkoman að húsinu er falleg. Bílastæðahús ásamt sameiginlegum bílastæðum með rafhleðslustöðvum eru staðsett austan megin við húsið auk þess er hægt að keyra að aðalinngangi hússins með góðu aðgengi. Frágangur á lóð og sameign er allur til fyrirmyndar og er snjóbræðsla í stétt umhverfis húsið. Framhlið hússins er afar glæsileg, en þar má finna lágmynd Sigurjóns Ólafssonar sem er einn af okkar helstu myndhöggvurum. Þykir húsið sjálft merkilegt í byggingasögu höfuðborgarinnar en lágmyndina gerði Sigurjón þegar það var í byggingu.
Framkvæmdir skv. fyrri eiganda (2022):
2015 - Raflagnir voru yfirfarnar og skipt um tengla á báðum hæðum.
2018 - Skipt var um þrep í stiga og handrið.
2020 - Frontar á eldhússinnréttingu og baðinnréttingum sprautulakkaðir
Framkvæmdir við sameign:
Húsið hefur alla tíð fengið gott viðhald - nýlega var
2020 - Stéttar í kringum húsið endurnýjaðar og hiti lagður í þær.
2018 - Þak endurnýjað að mestu.
2021 - Lokið var við viðamiklar endurbætur á ytra byrði hússins
2021 - Nýtt öryggis- og mynddyrasímakerfi.
2021 - Lýsing endurnýjuð utan á húsinu allan hringinn.
2021 - Húsið múrviðgerð og málað og gluggar endurnýjaðir eftir þörfum.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***
Birt heildarstærð eignar samkvæmt skv. fasteignaskrá HMS er 164,2 m² þar af er íbúarrými 157,4 m2 og sér geymsla í kjallara 6,8 m2.
Stæði í bílageymslu er ekki innan fermetratölu.
Staðsetning er afar góð, miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu verslun og þjónustu auk þess sem grunnskóli, leikskóli og íþróttasvæði Víkings er í göngufæri. Örstutt er í skjólsælt útivistarsvæði í Fossvogi og Öskjuhlíð til að njóta útiverunnar, ásamt góðum göngu- og hjólastígum sem liggja í allar áttir um hverfið og náttúruna í kring.
HVERS VIRÐI ER ÞÍN FASTEIGN? BÓKA FRÍTT VERÐMAT
Nánari lýsing og skipting eignarhluta:
---- Neðri hæð (77,8 m2) ---
Forstofa: Gengið inn í rúmgóða forstofu og hol með góðum skápum og flísum á gólfi.
Gestasalerni: Inn af forstofu með salerni, skáp með handlaug og spegli á vegg.
Eldhús: Opið við borðstofu með fallegri innréttingu og ljósum flísum á gólfi.
Borðstofa: Opin við eldhús og stofu með útgengt á góðar svalir til austurs. Parket á gólfi.
Stofa: Mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi, opin við hol og borðstofu með glæsilegu útsýni til fjalla.
--- Efri hæð (79,6 m2) ---
Stigi: Gengið upp opin stiga í hol/gang á efri hæð.
Hol: Opið rými sem nýtist vel sem sjónvarpshol eða skrifstofa og tengir saman efri hæðina, parket á gólfum.
Herbergi: Afar stórt svefnherbergi (voru áður tvö barnaherbergi) með stórum skápum og parket á gólfi. Útgengt á svalir til norðurs og austurs.
Gangur: Á gangi eru sérsmíðaðar hillur með veggskápum sem tilheyra eigninni og rúmgóður þvottahússkápur er inn af gang.
Baðherbergi I: Með baðkari, flísalagt og rúmgott með fallegri innréttingu við vask, handklæðaofni og salerni.
Baðherbergi II: Annað baðherbergi flísalagt með sturtuklefa, vask og innréttingu.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með skáp og dúk á gólfi, með útgengi á svalir til vesturs.
Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð, 6,8 m² að stærð.
Bílastæði í lokuðum bílakjallara tilheyrir eigninni.
Sameignin:
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla á plani. - Einnig búið að leggja fyrir slikum búnaði í bílageymslu.
- Á jarðhæð er stórt sameiginlegt leikherbergi til afnota fyrir börnin í húsinu.
- Í sameign á efstu hæð er lítill sameiginlegur salur fyrir húseigendur, þaðan er mjög fallegt útsýni og stórar svalir til suðurs.
- Íbúð í eigu húsfélags á efstu hæð er í útleigu og renna leigutekjur í hús.
- Stigahús virkilega fallegt með lyftu og teppi á gólfi.
- Sameiginlegt þurrk- og þvottarherbergi með sameiginlegum vélum, við hlið þvottahúss er snyrting.
- Hjóla og vagnageymslur með sérinngangi.
Espigerði 2 er níu hæða fjölbýlishús með lyftu og alls 39 íbúðu. Húsið er hluti af fjölbýli við Espigerði 2-4 sem eru þrír matshlutar með bílastæðahúsi. Aðkoman að húsinu er falleg. Bílastæðahús ásamt sameiginlegum bílastæðum með rafhleðslustöðvum eru staðsett austan megin við húsið auk þess er hægt að keyra að aðalinngangi hússins með góðu aðgengi. Frágangur á lóð og sameign er allur til fyrirmyndar og er snjóbræðsla í stétt umhverfis húsið. Framhlið hússins er afar glæsileg, en þar má finna lágmynd Sigurjóns Ólafssonar sem er einn af okkar helstu myndhöggvurum. Þykir húsið sjálft merkilegt í byggingasögu höfuðborgarinnar en lágmyndina gerði Sigurjón þegar það var í byggingu.
Framkvæmdir skv. fyrri eiganda (2022):
2015 - Raflagnir voru yfirfarnar og skipt um tengla á báðum hæðum.
2018 - Skipt var um þrep í stiga og handrið.
2020 - Frontar á eldhússinnréttingu og baðinnréttingum sprautulakkaðir
Framkvæmdir við sameign:
Húsið hefur alla tíð fengið gott viðhald - nýlega var
2020 - Stéttar í kringum húsið endurnýjaðar og hiti lagður í þær.
2018 - Þak endurnýjað að mestu.
2021 - Lokið var við viðamiklar endurbætur á ytra byrði hússins
2021 - Nýtt öryggis- og mynddyrasímakerfi.
2021 - Lýsing endurnýjuð utan á húsinu allan hringinn.
2021 - Húsið múrviðgerð og málað og gluggar endurnýjaðir eftir þörfum.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. mar. 2022
71.400.000 kr.
89.000.000 kr.
164.2 m²
542.022 kr.
23. jan. 2015
41.500.000 kr.
42.000.000 kr.
164.2 m²
255.786 kr.
27. jan. 2012
32.800.000 kr.
33.000.000 kr.
164.2 m²
200.974 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025