Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2017
229,4 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Lind fasteignasala og Kristján Þórir Hauksson kynna eina fallegustu íbúð landsins til sölu. Íbúðin er á efstu hæð og gengur lyftan beint upp í íbúð, tvennar þaksvalir ásamt tveimur minni svölum. Tvö eldhús eru í íbúðinni , aðal eldhús og svo innra eldhús ( butlers kitchen ). Tvö bílastæði í bílakjallara fylgja íbúðinni og þar er hleðslustöð sem fylgir með. Heggur sá um sérsmíði á öllum innréttingum, og Lúmex sá um hönnun á lýsingu, með Free@home snjallstýrikerfi. Björn Skaptason teiknaði húsið og einnig sá hann um hönnun á þessari tilteknu íbúð. Öll gólfefni eru frá Epson og marmarinn á borðum og steinn í arni eru frá S Helgasyni. Ekkert var til sparað og er mikill íburður í gegnum alla íbúðina. Sjón er sögu ríkari..
Eignin verður eingöngu sýnd í einkasýningum. Bókið skoðun hjá Kristjáni Þóri í síma 696-1122
Komið er út úr lyftunni inn í opið hol með svörtum marmara flísum á gólfi, svartir skápar.
Stofur eru stórar með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. Útgengið út á svalir og aðrar 53 fm þaksvalir. stór granit gasarinn er í stofu ásamt sérsmíðuðum bókahillum úr hnotu.
Eldhús er opið, innrétting úr hnotu, innfelldur tvöfaldiur ísskápur, tveir ofnar í vinnuhæð. Eyjan er stór og tilkomumikil, Marmari á borði innfelld uppþvottavél.
Innra eldhús, innrétting er svört með stein á borði, tveir stórir innfelldir vínkælar, innfelld uppþvottavél.
Tvö herbergi með gegnheilu niðurlímdu parketi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með innfelldum blöndunartækjum og stein á borði, útgengt út á þaksvalir með heitum potti.
Hjónasvítan samanstendur af rúmgóðu herbergi með gegnheilu niðurlímdu parketi, fataherbergi með parketi og miklum hirslum sem allt var sérsmíðað og glæsilegu baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, innfelld blöndurnartæki, tveir vaskar og steinn á borði.
Þvottahús er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Geymsla er innan íbúðar.
Íbúðinni var strax í upphahafi breytt töluvert frá upprunalegum teikningum.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Þórir Hauksson Löggiltur fasteignasali í síma 696-1122 eða kristjan@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Eignin verður eingöngu sýnd í einkasýningum. Bókið skoðun hjá Kristjáni Þóri í síma 696-1122
Komið er út úr lyftunni inn í opið hol með svörtum marmara flísum á gólfi, svartir skápar.
Stofur eru stórar með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. Útgengið út á svalir og aðrar 53 fm þaksvalir. stór granit gasarinn er í stofu ásamt sérsmíðuðum bókahillum úr hnotu.
Eldhús er opið, innrétting úr hnotu, innfelldur tvöfaldiur ísskápur, tveir ofnar í vinnuhæð. Eyjan er stór og tilkomumikil, Marmari á borði innfelld uppþvottavél.
Innra eldhús, innrétting er svört með stein á borði, tveir stórir innfelldir vínkælar, innfelld uppþvottavél.
Tvö herbergi með gegnheilu niðurlímdu parketi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með innfelldum blöndunartækjum og stein á borði, útgengt út á þaksvalir með heitum potti.
Hjónasvítan samanstendur af rúmgóðu herbergi með gegnheilu niðurlímdu parketi, fataherbergi með parketi og miklum hirslum sem allt var sérsmíðað og glæsilegu baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, innfelld blöndurnartæki, tveir vaskar og steinn á borði.
Þvottahús er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Geymsla er innan íbúðar.
Íbúðinni var strax í upphahafi breytt töluvert frá upprunalegum teikningum.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Þórir Hauksson Löggiltur fasteignasali í síma 696-1122 eða kristjan@fastlind.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. jún. 2017
6.910.000 kr.
145.000.000 kr.
229.4 m²
632.084 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025