












Lýsing
SÉRINNGANGUR OG SÉRAFNOTAREITUR. Falleg og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á besta stað í vesturbænum. Melabúðin í næsta húsi, sem og sundlaug Vestubæjar og kaffi vest.
Nánari upplýsingar veitir: Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 663-4392, tölvupóstur kjartan@miklaborg.is
Nánari lýsing
Forstofa: rúmgóð og björt með dúk á gólfi.
Stofa og borðstofa er í opnu alrými með eldhúsi. Í eldhúsi er eikarinnrétting með neðri skápum. Bökunarofn í vinnuhæð. Helluborð, vaskur og gott vinnupláss. Flísar á gólfi í borðstofu. Út frá stofu er útgengt út í lokaðan skjólgóðan garð til suðvesturs.
Hjónaherbergi: er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi er með parket á gólfi.
Svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi flísalagt á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús/geymsla er innan íbúðar.
Baðherbergi var endurnýjað á smekklegan hátt 2025. Nýjar flísar á gólfum og veggjum. Rúmgóður sturtuklefi með innbyggðum blöndunartækjum. Hvít innrétting undir vask og rúmgóður skápur. Innfeld lýsing og gólfhiti.
Heillandi eign á frábærum stað í gamla Vesturbænum.
Eignin stendur á skemmtilegum stað með góðum anda og skjólgóðum garði. Húsið er einstaklega vel staðsett, stutt í leikskóla, skóla og alla helstu þjónustu. Kaffihús, veitingastaðir og verslanir eru í göngufæri, og miðbærinn,