Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1985
78 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 13. maí 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Brekkustígur 33, 260 Reykjanesbær, Íbúð merkt: 02 01 03. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 13. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu Brekkustígur 33B. Afar hugguleg og mikið endurnýjuð íbúð á neðstu hæð í fjölbýli með tveimur svefnherbergjum. Skráð stærð er 78fm.
Sameign er mjög snyrtileg með sameiginlegu þurkherbergi og hjólageymslu og einnig er stór sérgeymslu sem er ekki skráð inní heildar fm. fjölda íbúðarinnar á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
***Allar vatnslagnir í húsinu voru endurnýjaðar 2022
***Járn á þaki, pappi og rennur endurnýjað 2023
***Húsið var múrviðgert og málað að utan 2022
***Eldhús og baðherbergi var endurnýjað 2023
Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi, fataherbergi.
Eldhús: Ný hvít innrétting, lítill borðkrókur er í enda eldhúsins og parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi, útgengt á rúmgóðar svalir.
Herbergi: Parket á gólfi,
Hjónaherbergi: Mjög stórt, stór fataskápur og parket á gólfi. Tveir gluggar og annar þeirra gólfsíður.
Baðherbergi: Ljósar flísar á gólfi og hluta af vegg. Fallegur hnotu vaskaskápur með stórri handlaug og speglaskáp fyrir ofan. Handklæðaofn, upphengt salerni og baðkar með sturtu.
Þvottahús: Rúmgott með hillum. Rúmar vel þvottavél og þurrkara. Dúkur á gólfi.
Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni.
Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 kr m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Sameign er mjög snyrtileg með sameiginlegu þurkherbergi og hjólageymslu og einnig er stór sérgeymslu sem er ekki skráð inní heildar fm. fjölda íbúðarinnar á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
***Allar vatnslagnir í húsinu voru endurnýjaðar 2022
***Járn á þaki, pappi og rennur endurnýjað 2023
***Húsið var múrviðgert og málað að utan 2022
***Eldhús og baðherbergi var endurnýjað 2023
Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi, fataherbergi.
Eldhús: Ný hvít innrétting, lítill borðkrókur er í enda eldhúsins og parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi, útgengt á rúmgóðar svalir.
Herbergi: Parket á gólfi,
Hjónaherbergi: Mjög stórt, stór fataskápur og parket á gólfi. Tveir gluggar og annar þeirra gólfsíður.
Baðherbergi: Ljósar flísar á gólfi og hluta af vegg. Fallegur hnotu vaskaskápur með stórri handlaug og speglaskáp fyrir ofan. Handklæðaofn, upphengt salerni og baðkar með sturtu.
Þvottahús: Rúmgott með hillum. Rúmar vel þvottavél og þurrkara. Dúkur á gólfi.
Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugangi jarðhæðar.
Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni.
Nánari upplýsingar veitir Dísa Edwards Löggiltur fasteignasali, í síma 8636608, tölvupóstur disa@allt.is
Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 kr m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. ágú. 2021
23.750.000 kr.
30.500.000 kr.
78 m²
391.026 kr.
29. ágú. 2014
11.800.000 kr.
11.200.000 kr.
78 m²
143.590 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025