Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2021
69,6 m²
0 herb.
Sérinngangur
Lýsing
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Nýlegt og vandað 69,6 fm geymslubil/atvinnuhúsnæði vel staðsett við Borgahellu 4, Hafnarfirði. Aukin lofthæð er í bilinu og er mögulegt að hafa milliloft. Góðar innkeyrsludyr (3,5m breidd x 3,7m hæð). Einnig er gönguhurð við hlið innk.dyrar.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Nánari lýsing:
Um er að ræða stálgrindarhús og er húsið klætt með Pir fylltum samlokueiningum. Þak er með stálsperrum, þakklæðning Pir fylltar samlokueiningar.
Undirstöður og botnplata eru staðsteypt og er gólf með gólfhita og þráðlausri stýringu. Gluggar og inngangshurðar eru úr áli.
Stórar og rúmgóðar innkeyrsludyr (3,5m breidd x 3,7m hæð) með rafmagnsmótor frá Héðinn ehf. og fjarstýringu.
Milliveggir eru stálvirki, aflokað með samlokueiningum fyllltar með steinullareinangrun.
Innandyra er LED lýsing og þriggja fasa rafmagn og að auki eru ljós að utan. Í bilinu er handlaug og gert ráð fyrir salerni.
Gott geymslubil sem hentar fyrir iðnað eða sem hobby/geymsla. Kaupandi yfirtekur vsk kvöð enda er gert ráð fyrir að hann sé með vsk skylda starfsemi.
Lokaúttekt er frágengin.
Allar nánari upplýsingar veita:
Ársæll Ó. Steinmóðsson s:896-6076 eða senda póst á arsaell@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölsutj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár ! – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Nánari lýsing:
Um er að ræða stálgrindarhús og er húsið klætt með Pir fylltum samlokueiningum. Þak er með stálsperrum, þakklæðning Pir fylltar samlokueiningar.
Undirstöður og botnplata eru staðsteypt og er gólf með gólfhita og þráðlausri stýringu. Gluggar og inngangshurðar eru úr áli.
Stórar og rúmgóðar innkeyrsludyr (3,5m breidd x 3,7m hæð) með rafmagnsmótor frá Héðinn ehf. og fjarstýringu.
Milliveggir eru stálvirki, aflokað með samlokueiningum fyllltar með steinullareinangrun.
Innandyra er LED lýsing og þriggja fasa rafmagn og að auki eru ljós að utan. Í bilinu er handlaug og gert ráð fyrir salerni.
Gott geymslubil sem hentar fyrir iðnað eða sem hobby/geymsla. Kaupandi yfirtekur vsk kvöð enda er gert ráð fyrir að hann sé með vsk skylda starfsemi.
Lokaúttekt er frágengin.
Allar nánari upplýsingar veita:
Ársæll Ó. Steinmóðsson s:896-6076 eða senda póst á arsaell@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölsutj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár ! – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2024
24.950.000 kr.
28.000.000 kr.
10119 m²
2.767 kr.
6. sep. 2021
1.135.000 kr.
19.900.000 kr.
69.6 m²
285.920 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025