Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður J. Tyrfingsson
Haraldur Björnsson
Vista
svg

72

svg

65  Skoðendur

svg

Skráð  8. maí. 2025

sumarhús

Hlíðarbraut 5

806 Selfoss

74.800.000 kr.

759.391 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2319466

Fasteignamat

52.050.000 kr.

Brunabótamat

65.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2009
svg
98,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun – Sigurður sölumaður
Sími: 898-3708 | Netfang: sigurdur@gardatorg.is

Virkilega fallegt 98,5 fm sumarhús/heilsárshús í Reykjaskógi, Bláskógabyggð
Um er að ræða einstaklega skemmtilega og vandaða eign í fallegu umhverfi. Húsið stendur á steyptum grunni með sökkli og steyptri gólfplötu. Hitaveitu, gólfhiti og lokað kerfi með varmaskipti. Að utan er húsið klætt með láréttu bárujárni og standandi timburklæðningu. Umhverfis húsið er ca. 100 fm timburverönd með skjólveggjum og heitum potti.
Skipulag hússins:
Anddyri/forstofa
Rúmgóð og björt stofa með útgengi á verönd á tveimur stöðum, þar af tvöföld vængjahurð
Opið eldhús með eyju, góðu borð- og skápaplássi
Gólfefni: Flísar á alrými og votrýmum, parket á öllum svefnherbergjum
Þrjú svefnherbergi:
• Rúmgott hjónaherbergi með fataskáp
• Minna herbergi með fataskáp
• Rúmgott herbergi/sjónvarpstofa
Stórt flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og innréttingu, útgengt á verönd með heitum potti
Sér inngangur í geymslu/þvottahús með þvottavél og þurrkara
Aðstaða utanhúss:
Ca. 100 fm timburverönd með skjólveggjum
Heitur pottur
Grasflöt
Geymsluskúr ca.10 fm (ekki innifalinn í fermetratölu)
Lítið gróðurhús, upplagt væri að byggja nýtt gróðurhús/garðhýsi og lengja sumarið með notalegri aðstöðu, nægt pláss til þess
Gott bílastæði– einnig stæði fyrir hjólhýsi
Stutt í þjónustu, veitingastaði, golfvelli og fjölbreytta afþreyingu í næsta nágrenni.
Þetta er einstaklega skemmtileg eign í frábæru umhverfi sem bíður upp á góða möguleika til útivistar og afslöppunar allt árið um kring. Innbú getur fylgt með. 
Nánari upplýsingar veitir: Sigurður Tyrfingsson
Löggiltur fasteignasali
Sími: 898-3708
Netfang: sigurdur@gardatorg.is

Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. Garðatorg eignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 69.900 kr. m/vsk.sem greiðist við undirritun kaupsamnings.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. okt. 2011
18.550.000 kr.
29.500.000 kr.
98.5 m²
299.492 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ