Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1948
149,7 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 13. maí 2025
kl. 17:00
til 17:45
Opið hús: Flókagata 56, 105 Reykjavík. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 13. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:45.
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Flókagötu 56, bjarta og einkar glæsilega efri sérhæð á eftirsóknarverðum stað á Flókagötu í nágrenni við Kjarvalsstaði og Ísaksskóla. Reisulegt steinað hús í rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir. Eignin er 149,7 fm, þar af er íbúðin 133,7 fm, geymsla á jarðhæð 5,6 fm og rúmgott sérþvottahús eignarinnar er 10,4 fm. Sérbílastæði hægra megin við húsið sem rúmar tvo bíla fylgir eigninni.
Lýsing eignar: Gegnheilt eikarparket sem var endurslípað og olíuborið 2021 er á allri íbúðinni. Stórt og bjart alrými með fallegum gluggum einkennir íbúðina. Suðursvalir sem snúa út í gróinn og skjólsælan garð.
Stigagangur: Gengið er inn af steyptum útitröppum með hitalögn inn á snyrtilegan stigagang sem er sameiginlegur með risíbúð.
Hol/gangur: Sérsmíðaðar eikarhillur ásamt rúmgóðum fataskáp.
Stofa: Stór stofa með glæsilegum bogadregnum glugga sem snýr út í garð.
Borðstofa: Samliggjandi með stofu, fallegir gluggar og aðgengi að suðursvölum.
Eldhús: Hvít Multiform eldhúsinnrétting með eyju sem var endursprautuð árið 2023. SMEG gaseldavél og granítborðplötur. Svalir einnig aðgengilegar úr eldhúsi.
Baðherbergi: Flísar á veggjum, baðkar og sturta. Innbyggðar hillur og færanlegur spegill. Vola blöndunartæki.
Herbergi 1: Mjög rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Myrkvunargardínur úr Zenus eru í öllum herbergjum (1, 2 og 3).
Herbergi 2: Rúmgott herbergi með tveimur gluggum.
Herbergi 3: Gott herbergi með glugga sem snýr að Háteigskirkju.
Annað: Snyrtilegt og rúmgott sérþvottahús með opnanlegum glugga er á jarðhæð.
Eigninni fylgir góð geymsla á jarðhæð merkt 0002, sem er 5,6 fm.
Bílskúrsréttur fylgir á bílastæði eignarinnar, fáist tilskilin leyfi frá Byggingarfulltrúa.
Hægt er að koma fyrir hleðslustöð á bílastæði, en auk þess er örstutt í hverfishleðslur ON við Kjarvalsstaði (400m) og Háskóla Íslands að Stakkahlíð (200m).
Upprunaleg teikning er ekki rétt. Búið er að færa eldhús, opna veggi og breyta herbergjaskipan.
Viðhald/endurbætur:
2023: Eldhúsinnrétting sprautuð.
2022: Gluggar yfirfarnir og málaðir að utan og tveir gluggar í sameign endurnýjaðir. Útidyrahurðir pússaðar og lakkaðar.
2022: Stigagangur sem liggur að íbúð málaður.
2021: Parket endurslípað og olíuborið.
2018: Sorptunnuaðstaða hellulögð.
2015: Stétt í garði hellulögð.
2013: Endurnýjaðar skólplagnir og hús drenað.
2011: Þakið málað um 2011.
Í kringum 2000: Skipt um járn á þaki og húsið steinað.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Lýsing eignar: Gegnheilt eikarparket sem var endurslípað og olíuborið 2021 er á allri íbúðinni. Stórt og bjart alrými með fallegum gluggum einkennir íbúðina. Suðursvalir sem snúa út í gróinn og skjólsælan garð.
Stigagangur: Gengið er inn af steyptum útitröppum með hitalögn inn á snyrtilegan stigagang sem er sameiginlegur með risíbúð.
Hol/gangur: Sérsmíðaðar eikarhillur ásamt rúmgóðum fataskáp.
Stofa: Stór stofa með glæsilegum bogadregnum glugga sem snýr út í garð.
Borðstofa: Samliggjandi með stofu, fallegir gluggar og aðgengi að suðursvölum.
Eldhús: Hvít Multiform eldhúsinnrétting með eyju sem var endursprautuð árið 2023. SMEG gaseldavél og granítborðplötur. Svalir einnig aðgengilegar úr eldhúsi.
Baðherbergi: Flísar á veggjum, baðkar og sturta. Innbyggðar hillur og færanlegur spegill. Vola blöndunartæki.
Herbergi 1: Mjög rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Myrkvunargardínur úr Zenus eru í öllum herbergjum (1, 2 og 3).
Herbergi 2: Rúmgott herbergi með tveimur gluggum.
Herbergi 3: Gott herbergi með glugga sem snýr að Háteigskirkju.
Annað: Snyrtilegt og rúmgott sérþvottahús með opnanlegum glugga er á jarðhæð.
Eigninni fylgir góð geymsla á jarðhæð merkt 0002, sem er 5,6 fm.
Bílskúrsréttur fylgir á bílastæði eignarinnar, fáist tilskilin leyfi frá Byggingarfulltrúa.
Hægt er að koma fyrir hleðslustöð á bílastæði, en auk þess er örstutt í hverfishleðslur ON við Kjarvalsstaði (400m) og Háskóla Íslands að Stakkahlíð (200m).
Upprunaleg teikning er ekki rétt. Búið er að færa eldhús, opna veggi og breyta herbergjaskipan.
Viðhald/endurbætur:
2023: Eldhúsinnrétting sprautuð.
2022: Gluggar yfirfarnir og málaðir að utan og tveir gluggar í sameign endurnýjaðir. Útidyrahurðir pússaðar og lakkaðar.
2022: Stigagangur sem liggur að íbúð málaður.
2021: Parket endurslípað og olíuborið.
2018: Sorptunnuaðstaða hellulögð.
2015: Stétt í garði hellulögð.
2013: Endurnýjaðar skólplagnir og hús drenað.
2011: Þakið málað um 2011.
Í kringum 2000: Skipt um járn á þaki og húsið steinað.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. ágú. 2021
66.450.000 kr.
92.000.000 kr.
149.7 m²
614.562 kr.
5. nóv. 2020
74.050.000 kr.
83.000.000 kr.
149.7 m²
554.442 kr.
20. maí. 2011
29.450.000 kr.
42.500.000 kr.
155.8 m²
272.786 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025